Vandamáliđ: Of margt er lögbrot

Íslensk fangelsi hafa veriđ ađ fyllast hratt á seinustu árum, og fjölgun fanga er miklu, miklu meiri en fjölgun á fjölda einstaklinga á umráđasvćđi íslenska ríkisins (heimild vantar mig en treysti á minniđ).

Kannski er ástćđan sú ađ meira og meira er orđiđ ólöglegt. Ţađ er mín kenning. Listinn yfir bođ og bönn hefur vaxiđ, skattar hafa hćkkađ og ýtt undir smygl og vöxt "svarta markađarins" og ríkisvaldiđ er byrjađ ađ taka harđar á ţví sem e.t.v. var bannađ en jafnframt umboriđ. Kannski.

Kannski er ástćđan sú ađ glćpamönnum af "gamla skólanum"hefur einfaldlega fjölgađ. Ţađ er örugglega líka rétt, en ég efast um ađ ţađ útskýri af hverju fangelsin á Íslandi hafi ekki undan lengur.

Hvađ sem ţví líđur er til auđveld leiđ til ađ fćkka glćpum og minnka álag á íslensk fangelsi: Fćkka á listanum yfir ţađ sem er ólöglegt ađ gera á Íslandi. Í raun ćtti sá listi bara ađ vera tvö atriđi: Líkamleg árás eđa hótun um slíka annars vegar, og ţjófnađur hins vegar. 

Upplagt vćri nú samt ađ hćtta eltingaleik viđ fíkniefnaneytendur og sölumenn ţeirra. Síđan mćtti afnema alla tolla og virđisaukaskatt (líka á tóbak og sígarettur) og gera allan inn- og útflutning til og frá Íslandi löglegan og afskiptalausan.  Svarti markađurinn ţurrkast ţá út og lögreglan og tollgćslan geta fariđ ađ sinna einhverju öđru en eftirliti međ honum.  


mbl.is Hćtta á ađ 19 refsidómar fyrnist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţótt refsiverđum brotum hafi fjölgađ í lagasafninu ţá eru dómar á Íslandi samt sem áđur mjög vćgir og menn fá ekki óskilorđsbundna fangelsisrefsingu fyrir annađ en ţessi gömlu góđu "ţungavigtarbrot", manndráp, líkamsmeiđingar, ţjófnađ, fjárdrátt, fíkniefnabrot oţh. Vandamáliđ er allt of fá afpánunarúrrćđi. Sammála ţér hvađ varđar fíkniefnabanniđ hins vegar.

Arngrímur Eiríksson (IP-tala skráđ) 13.8.2013 kl. 14:13

2 identicon

Hjartanlega sammála ţér.

Halldór (IP-tala skráđ) 13.8.2013 kl. 16:53

3 identicon

ţetta er frekar einfalt ađ leysa. Viđ eigum EKKI ađ eyđa tíma og peningum í ţađ ađ dćma hér útlenda drullusokka. Viđ eigum bara ađ reka alla útlendinga sem gerast sekir um e h stćrra enn ađ leggja ólöglega eđa keyra meira en sirka 15km yfir löglegum hrađa úr landi og ţađ hratt og vel. ţá mun losna nóg pláss hérna fyrir okkar eigin glćpamenn

ólafur (IP-tala skráđ) 13.8.2013 kl. 17:38

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ er stórt atriđi, jú. Ţađ myndi spara mikinn pening um allt ţjóđfélag ađ fćkka refsiverđum athöfnum. Og vesen, og hćttu.

Ásgrímur Hartmannsson, 13.8.2013 kl. 19:49

5 identicon

Allt fullt? Er loks búiđ ađ stinga ,,útrásarvíkingunum" í steininn?

Óli fátćki (IP-tala skráđ) 14.8.2013 kl. 03:39

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Takk allir fyrir athugasemdir ykkar.

Ég held ađ eltingaleikur lögreglu viđ smyglara og bruggara dragi athyglina frá raunverulegri vinnu lögreglu viđ ađ stöđva ofbeldi og ţjófnađ.

Ég held ađ eltingarleikur lögreglu viđ "vćga" glćpamenn (smyglara og bruggara og neytendur ýmis konar) ýti fleiri og fleiri í fang harđsvírađra glćpamanna. Ţeim fjölgar ţví veltan í ţeirra "bransa" er ađ aukast, og alltaf er hagnađarvonin mikil ţegar áhćttan er mikil. Og e.t.v. er fjölgun á bak viđ lás og slá eitthvađ tengd stćkkun svarta markađarins međ öllum sínu ađdráttarafli, bćđi fyrir "venjulegt" fólk og illa innrćtta einstaklinga (sem gjarnan rísa á toppinn í undirheimunum).

Hvađ varđar útlendinga get ég nú ekki annađ en bent á ađ sjálfur er ég "útlendingur" í landinu sem tekur af mér skatta (Danmörku). Segjum ađ ég brjóti af mér, hjóli t.d. ölvađur á ađra manneskju og slasa hana alvarlega: Á bara ađ senda mig til Íslands til ađ fara fyrir dóm? Hvađ á kona og börn ađ gera á međan?

Geir Ágústsson, 14.8.2013 kl. 06:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband