Frjálshyggja: Réttlát eđa hagkvćm? Bćđi!

Skemmtilegar "ritdeilur" eđa rökrćđur eiga sér nú stađ um frjálshyggju á milli frjálshyggjumannsins Gunnlaugs Jónssonar [1|2] og vinstrimannsins Jóns Steinssonar [1|2]. 

Skrif ţeirra um frjálshyggjuna bera öll klassísk einkenni slíkrar umrćđu: Ţegar frjálshyggjumađurinn talar um réttlćti hugsjóna sinna er hann ásakađur um ađ líta framhjá hagkvćmni hinna ýmsu ríkisafskipta (skattheimtu, lögskyldra trygginga og sitthvađ fleira). Ţegar frjálshyggjumađurinn talar um hagkvćmni valfrelsisins og fjarveru hafta er hann ásakađur um ađ vera á veikum siđferđisgrundvelli og einblína um of á hagkvćmnisrökin.

Ţegar frjálshyggjumađurinn bendir á rannsóknir er honum gefiđ ađ einblína á tölfrćđi. Ţegar hann beitir hreinum rökum er hann ásakađur um ađ líta fram hjá rannsóknum. Ţegar hann talar um siđferđisleg gildi er hann ásakađur um ađ búa í skýjaborg. Ţegar hann bendir á augljós dćmi úr hversdagsleikanum er hann ásakađur um ađ líta framhjá heildarmyndinni. Ţegar hann fordćmir allt ofbeldi er hann ásakađur um ađ vera óraunsćr. Ţegar hann fordćmir forrćđishyggju er ţađ sagt ađ hann vilji ađ allir fari sér ađ vođa. 

Frjálshyggjumađurinn á auđvitađ ekki í vandrćđum međ ţetta. Hann getur sagt ađ frjálshyggjan sé bćđi réttlát og hagkvćm. Hann getur rökstutt á ýmsa vegu. En vinstrimađurinn lćtur sér ekki segjast. Hann er ţess fullviss ađ ofbeldi á réttum tíma og réttum stađ sé bćđi hagkvćmt og réttlátt. En ţannig er ţađ bara. Menn verđa sammála um ađ vera ósammála. Sá fyrri segir "ofbeldi er slćmt" og sá síđar segir ađ ofbeldi sé hćgt ađ flokka í "gott" eđa "illnauđsynlegt" ofbeldi annars vegar, og "slćmt" ofbeldi hins vegar. Hver sér um ađ flokka? Ţađ sér vinstrimađurinn um.

Ég vona ađ ţeir Jón og Gunnlaugur haldi áfram ađ skiptast á ágćtlega skrifuđum pistlum sem eru í senn frćđandi og skemmtilegir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband