Laugardagur, 27. október 2012
Ríkisvaldiđ sér um sína
Ágúst Ólafur Ágústsson, lögfrćđingur og hagfrćđingur, hefur veriđ ráđinn til forsćtisráđuneytisins sem efnahags- og atvinnuráđgjafi forsćtisráđherra.
Ríkisvaldiđ sér um sína. Hérna rćđur ráđherra Samfylkingar gamlan Samfylkingarţingmann og -varaformann til starfa sem "ráđgjafa" í ráđuneyti. Ţetta má samkvćmt einhverjum glćnýjum lögum sem leyfa ráđherrum ađ moka vinum sínum á launaskrá ríkisvaldsins án auglýsinga eđa ađhalds.
En ekki nóg međ ţađ. Forsćtisráđuneytiđ hefur ekki lengur yfirumsjón efnahagsmála á sinni könnu. Jóhanna Sigurđardóttir var nógu klók til ađ sjá ađ vinstristefna hennar myndi ekki bjarga efnahag Íslands, og kom ţví ábyrgđinni og yfirumsjóninni yfir á annađ ráđuneyti.
Engu ađ síđur skulu skattgreiđendur nú fjármagna sérstakan "efnahags- og atvinnuráđgjafa" forsćtisráđherra. Hvers vegna? Hvađ getur sá ráđgjafi sagt sem hefur áhrif á störf forsćtisráđherra, sem hefur ekki einu sinni yfirumsjón međ efnahagsmálum lengur? Ef sá ráđgjafi segir, "Jóhanna, stefna fjármálaráđherra ţíns er ađ drepa allt atvinnulífiđ úti á landi", hvađ gerist ţá? Hringir hún í fjármálaráđherra og heimtar breytingar? Vćri ţá ekki nćr ađ fjármálaráđherra fengi sér sinn eigin ráđgjafa (ef hann er nú ţegar ekki búinn ađ ráđa alla vini sína) og sparar forsćtisráđherra símtaliđ?
Ríkisvaldiđ sér um sína. Ţađ hlýtur ađ vera kjarni málsins hérna.
Ráđinn efnahags- og atvinnuráđgjafi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:22 | Facebook
Athugasemdir
Sćll.
Ég sá ţetta líka. Ţú gerir vel međ ţví ađ vekja athygli á ţessu.
Ţađ er ýmislegt viđ ţessa frétt ađ athuga auk ţess sem ţú nefnir. Ţví miđur er ţađ útbreiddur misskilningur ađ ríkiđ geti gert eitthvađ varđandi atvinnumál. Ţađ getur ekkert gert annađ en sleppa ţví ađ ţvćlast fyrir. Ef ţorri fólks áttađi sig á ţví vćri ţessum andlegu dvergum vart stćtt á ţessari vitleysu. Hvađ ćtli ţessi ráđgjafi kosti ţjóđina á mánuđi? Hvađ fáum viđ fyrir ţessa fjárfestingu? Veit einhver hvađ ţessi fjárfesting (peningasóun) er til langs tíma?
Svo er ţađ auđvitađ ţetta atriđi međ ţennan ađstođarmanna kúltúr. Hefur ţú, ágćti Geir, ađstođarmann í ţínu starfi? Ég hef ekki ađstođarmann enda meira en fullfćr um ađ sinna mínu starfi. Sama á án efa viđ um ţig. Einhvers stađar sá ég, ţori ţó ekki ađ fullyrđa, ađ borgarstjóri Rvk hefđi 4 ađstođarmenn. Hvernig stendur á ţví ađ fólk tekur ađ sér störf sem ţađ rćđur ekki viđ og ţarf ađ fá ráđgjafa svo ţađ geti sinnt starfinu? Ţingmenn hafa tugi ađstođarmanna! Ráđherrar hafa ađstođarmenn! Ţetta liđ á ţá bara ađ borga fyrir ţađ úr eigin vasa.
Svo vaknar líka spurningin um ţađ hvort ráđgjafinn/ađstođarmađurinn hafi áhrif sem hann á ekki ađ hafa vegna vanţekkingar ţess sem kosin(n) var ţingmađur/ráđherra? Hver er ţađ sem mótar í reynd stefnuna, ađstođarmađurinn eđa ráđherrann?
Blađamenn hér ćttu ađ hamast á ţví hvađ ţessi ađstođarmanna kúltúr kostar samfélagiđ, samfélag sem er algerlega á hausnum fjárhagslega. Blađamenn fengu sneiđ í skýrslu rannsóknarnefndar alţingis en ćtla sér greinilega ekkert ađ lćra af sínum mistökum enda ađhald međ stjórnvöldum nánast ekkert.
Helgi (IP-tala skráđ) 28.10.2012 kl. 09:51
Sćll Helgi og takk fyrir athugasemd ţína.
Stjórnmálamenn eiga ađ taka pólitískar ákvarđanir og leggja línurnar almennt fyrir sýna pólitísku sýn. Á ríkiđ ađ stćkka eđa minnka, og hvar? Á ríkiđ ađ einoka tiltekinn rekstur eđa veitingu tiltekinnar ţjónustu, eđa má markađurinn sinna tiltekinni ţörf/eftirspurn?
Ţví miđur er ţróunin sú ađ stjórnmálamenn eru í auknum mćli byrjađir ađ skipta sér af einstaka málum, og beina pólitískum kröftum sínum til ađ sveigja og beygja málalyktir á einn veg eđa annan. Ţarna eru ađstođarmennirnir nauđsynlegir; Kćri ráđherra, til ađ stöđva ţessi viđskipti ţarftu ađ vísa í ţessi tilteknu lög, og segja opinberum starfsmönnum ađ flćkjast fyrir ţessum og hinum.
Dćmi: Pólitísk afskipti af skólamálum í Tálknafirđi. Ţar lćtur ráđherra ađstođarmenn sína og embćttismenn finna leiđir til ađ gripa fyrir hendurnar á einstaka sveitarfélagi.
Geir Ágústsson, 28.10.2012 kl. 14:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.