Sunnudagur, 21. október 2012
Óbreytt síðan í apríl
Í apríl sl. framkvæmdi MMR almenna, venjulega og ódýra skoðanakönnun um afstöðu fólks til meints frumvarps til nýrrar stjórnarskrár. Niðurstöður þeirrar skoðanakönnunar voru í meginatriðum svipaðar og þeirrar rándýru sem fór fram í gær.
Hefðu menn ekki geta nýtt fjármagnið betur í eitthvað annað en þetta brölt?
Annars held ég að flestir hafi hvorki lesið meint frumvarp né gildandi stjórnarskrá. En það er önnur saga.
Fjármálaráðherra: Niðurstaðan afgerandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæl.
Einhvers staðar sá ég að 1300 milljónir af peningum sem við ekki eigum hefðu farið í þetta mál allt saman.
Væri ekki nær að fara eftir stjórnarskránni áður en við breytum henni?
http://www.dv.is/frettir/2012/10/22/lagaprofessor-merkingarlaus-thjodarkvaedagreidsla/
Helgi (IP-tala skráð) 22.10.2012 kl. 08:23
Í skoðanakönnun þeirri er nú er afstaðin var fáum lagt mikið vald í hendur.
Þá á ég við það hvernig spurningarnar voru orðaðar.
Hefði spurning 3 ekki verið betur orðið t.d.: "villtu aðskilnað ríkis og kirkju?
Óskar Guðmundsson, 22.10.2012 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.