Atvinnuleysi útrýmt á einum degi

Atvinnuleysi er í eđli sínu einfalt fyrirbćri, jafneinfalt og uppsafnađur lager af dósamat í Hagkaup. Atvinnuleysi er misrćmi milli ţess verđs sem er hćgt ađ greiđa fyrir vinnuafl, og ţess verđs sem atvinnulausir krefjast fyrir vinnu sína.

En hvers vegna ćttu atvinnulausir einstaklingar ađ krefjast hćrra verđs fyrir vinnu sína en hćgt er ađ bjóđa? Ţađ er af ţví ţeir fá meira í vasann fyrir ađ gera ekkert og ţiggja atvinnuleysisbćtur.

En hvers vegna geta atvinnurekendur ekki bođiđ nćg laun til ađ koma fólki úr bótakerfinu og á vinnumarkađinn? Fyrir ţví geta veriđ margar ástćđur, en skattkerfiđ er tvímćlalaust ein af ţeim. Skattar á laun eru háir, fyrirtćki ţurfa ađ borga háa skatta af hagnađi sínum og af fjármagnstekjum sínum, lögskyldar tryggingar vegna launţega hćkka endalaust í verđi, sem og skattur á veltu fyrirtćkja. Ţađ sem stendur eftir er hćgt ađ greiđa út í laun, og ţann sjóđ hafa yfirvöld minnkađ töluvert á seinustu árum.

Verkalýđsfélög gera líka illt verra. Ţau beinlínis ţrýsta á ríkiđ ađ niđurgreiđa atvinnuleysi, eđa á atvinnurekendur ađ borga svo há laun fyrir tiltekna tegund vinnu ađ ţá vinnu ţarf ađ manna međ mun fćrri einstaklingum en ella vćri raunin.

Atvinnuleysi er nokkurn veginn sjálfskapađ vandamál sem má leysa á um ţađ bil einum degi. En ţađ myndi krefjast pólitískt óvinsćlla ađgerđa, ţótt tímabundnar vćru.

En ţađ er hćgt. 


mbl.is Ekki endilega lausn ađ lengja tímann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

UAW olli mikilli fćkkun starfa í bílaiđnađinum í Detroit (og bjuggu ţannig til atvinnuleysi međal sinna félagsmanna) - fyrir ţá sem draga í efa skađsemi verkalýđsfélaga.

Nefni svo í sambandi viđ skattana eftirfarandi stađreynd: Á árunum 1991-2001 voru skattar á fyrirtćki lćkkađir úr 45% í 18% í ţrepum. Afleiđingin varđ ađ tekjur ríkisins af ţessum skattstofni ţrefölduđust!

Ţađ er hćgt ađ nánast útrýma atvinnuleysi á örfáum mánuđum, leiđirnar til ţess eru ţekktar.

Helgi (IP-tala skráđ) 30.9.2012 kl. 23:43

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Helgi,

Detroit er alveg rosalega sorglegt en um leiđ gott dćmi um framtíđ velferđarkerfisins. Sjá til dćmis (fríkeypis) fyrsta kafla í bókinni Rollback: Repealing Big Government Before the Coming Fiscal Collapse (http://www.tomwoods.com/books/rollback/) ţar sem segir:

"Detroit is in a class by itself. Here was the very model of subsidies, welfare programs, and regulation. And all of a sudden, it simply collapsed. Half the population has fled since 1950. One-quarter of the city’s schools are closing. The money is gone. The city’s budget deficit is approaching half a billion dollars. But home prices tell the real story. Median sales prices of homes in Detroit went from $41,000 in 1994 to $98,000 in 2003. By early 2009 the median price was $13,600. That was bottom, right? Wrong. By March 2010 it was at $7,000.41 In relation to the scale of the collapse, the story of Detroit went completely unreported."

Geir Ágústsson, 2.10.2012 kl. 08:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband