Lögreglan ađţrengd úr öllum áttum

Lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins segir ađ allt of langt hafi veriđ gengiđ í niđurskurđi til löggćslu á höfuđborgarsvćđinu.

Ţetta segir lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins, og mér sýnist hann ekki njóta sérstaklega mikils skilnings á ummćlum sínum. Viđ skulum samt ekki gleyma ţví ađ löggćsla er í raun og veru ţörf og eftirsótt ţjónusta, og eitthvađ sem fólk vćri tilbúiđ ađ borga fyrir ef ríkisvaldiđ kćmi sér út úr rekstri lögreglu. Sömu sögu er ekki hćgt ađ segja um mýgrút af opinberum stofnunum, einingum og skrifstofum sem blóđsjúga skattgreiđendur um gagnslausa "ţjónustu" sína.

En hvađ um ţađ, "allir" ţurfa ađ taka á sig niđurskurđ (nema sumir, sem eru jafnari en ađrir). Lögreglan er ţar engin undantekning, og sjálfsagt hćgt ađ finna fitu ţar til ađ skera af eins og annars stađar, enda um ríkisrekstur ađ rćđa.

Lögreglan er samt ađţrengd úr öllum áttum, ţví á sama tíma og hún ţarf ađ taka á sig niđurskurđ er henni sagt ađ skipta sér af fleiri og fleiri ofbeldislausum og friđsömum samskiptum og viđskiptum landsmanna. Henni er sagt ađ elta uppi ungt fólk sem hefur í fórum sínum nokkur grömm af vímuefnum til eigin neyslu. Henni er sagt ađ hella niđur áfengi hjá nánast fullorđnu fólki ef ţađ hefur ekki náđ "forrćđisaldri". Henni er sigađ á hina og ţessa sem fćkka fötum á dansgólfi, skiptast á fé og snúningi rúllettuhjóls, og standa vörđ viđ kosningar sem enda á ađ vera ógildar (stjórnlagaţing) eđa hafa ekkert ađ segja fyrir neinn (dýrasta skođanakönnun Íslandssögunnar um uppkast stjórnlagaráđs ađ nýrri stjórnarskrá).  

Svo ég sýni lögreglunni samúđ hérna. Í fyrsta lagi fćr hún ekki (ađ eigin mati) nćgt fé til ađ sinna lögbundnum verkefnum sínum. Í öđru lagi er lögbundnum verkefnum hennar fjölgađ út í hiđ óendanlega til ađ nokkrir ţingmenn geti sagt ađ ţeir hafi bannađ eitthvađ.

Er furđa ađ lögreglustjóri sé ósáttur? 


mbl.is Of langt gengiđ í niđurskurđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Teitur Haraldsson

En aftur ţá eru tekjustofnar ţeirra styrktir međ ţví ađ lćkka frávik frá hámarkshrađa t.d. 

Ţađ má skera verulega niđur hjá ţessu embćtti enn.

En ég er innilega sammála ţér međ ađrar stofnanir ríkisins. Ţađ vill alltaf vera ţannig ađ yfirmenn ţessa stofnana gera allt sem ţeir mögulega geta til ađ ţenjast út og taka ađ sér eftirlit međ eins mikiđ ađ reglum og rugli og mögulegt er.

Teitur Haraldsson, 1.8.2012 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband