Engin 'svik', engin gisting

Fjldi fyrirtkja, hvort sem au bja upp gistingu ea vigerarjnustu, klippingu ea veitingar, "svkja undan skatti". a gera au einfaldlega vegna ess a skatturinn er svo hr, a reksturinn fullri skattheimtu borgar sig ekki.

etta er hgt a skra betur.

myndum okkur tv fyrirtki sem stunda tiltekna jnustu, kllum au Dav og Golat.

Golat er me mikinn fjlda viskiptavina, og mikinn fjlda endurskoenda og lgfringa til a sj um bkhaldi. Lggjfin er flkin og glopptt, en me rttri ekkingu er hgt a finna gloppurnar og annig lgmarka tgjld rkisreksturinn, lglega. Hgt er a meta eignir sem efnislegar og annig halda uppi hlutabrfaveri fyrir eigendur ess. Hgt er a skilgreina jnustu sem verktakavinnu. Hgt er a bja t mis verkefni ef au eru ngilega str til a utanakomandi aili fist til a vinna au. S aili arf svo a "dla" vi skattinn sinn htt.

Dav er lti fyrirtki, enda tiltlulega ntt nlinni. a hefur ekki efni mrgum endurskoendum. Viskiptavinir koma e.t.v. inn strum hpum en annig a langur tmi lur milli hpanna. Laun arf a greia tt lti s a gera. Eigendur essa fyrirtkis urfa ar a auki a senda stran hluta af veltu sinni til rkisins formi skatta. Geri eir a fer fyrirtki hausinn. Golat hirir viskiptavinina, og hkkar hj eim veri.

Hir skattar hreinsa t samkeppni fyrir stru ailana, stula a fkeppni, fkka valkostum fyrir neytandann og drepa niur framtak einstaklinga.

kk s hinum vtku "skattsvikum" er r ngu a velja fyrir feramenn slandi, og eir lta a jafnvel berast til vina sinna og ttingja sem eru a kvea hvert eigi a ferast nst.

Skatt"svikin" eru v hagfrilega jkv.

En au senda "rng skilabo", segir rkisvaldi, sem yrstir hverja krnu hverjum vasa.


mbl.is Fjlmrg gistiheimili svkja undan skatti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll.

g s ekkert athugavert vi hflega skattheimtu, kannski 9% tekjuskatt, 9% sluskatt og 9% skatt fyrirtki. S skattlagning yri ekki yngjandi en skatttekjur hins opinbera samt talsverar. Vandinn er auvita bara s a hi opinbera hefur gfurlega tilhneigingu til a enjast t, svo mikla a lgml kennt vi Wagner er nota til a tskra essa tilhneigingu.

Hr m nefna a sem trlega margir skilja ekki en halda ber til haga. bilinu 1991-2001 voru skattar fyrirtki hrlendis lkkair repum r 45% 18% en skatttekjurnar reflduust. Skussarnir sem n stjrna ttu a kynna sr etta. g srvorkenni eim sem n eiga lf sitt undir sjvartvegi, s grein verur allt a v drepin nstu rum.

Hvaa siferilega og plitska rtt hafa stjrnmlamenn til a leggja lf flks rst? Hvaa siferilega og plitska rtt hafa stjrnmlamenn til a taka svona miki f af einstaklingum og fyrirtkjum? Flk virist hafa hrilega litla vrn gegn algerlega vanhfum stjrnmlamnnum.

Sklakerfi, bi grunn- og framhalssklinn, hefur algerlega brugist eirri skyldu sinni a undirba flk undir lf og starf lrisrki. Nmskrrhfundar hafa greinilega enga hugmynd um ann vanda sem handarbakarvinnubrg eirra hafa skapa. Hagfri hnotskurn tti a vera skyldulesning 10.b. enda er hn langt fr flkin og aulesin. egar stjrnmlamenn geta vai fram me tillgur um ofurskattlagninu n ess a missa sti sitt vegna hneykslunar kjsenda - vantar miki upp skilning kjsenda einfldustu lgmlum hagfrinnar :-(

Svo er auvita trlegt a hi opinbera s enn a kvea ver fjrmagni, ef hi opinbera telur sig geta a tti a lka, til a vera sjlfu sr samkvmt og mismuna ekki, a kvea ver rum vrum (og jnustu) eins og skm, vettlingum og andlitslyftingum. Margir vita hvernig s tilraun tkst :-(

Helgi (IP-tala skr) 7.7.2012 kl. 16:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband