Hinn 'ţröngi markađur' eđa sósíalismi?

Nánast undantekningarlaust ţegar menn tjá sig á neikvćđum nótum um "markađslögmálin" er hćgt ađ sýna fram á ađ ţeir hinir sömu vita ekkert hvađ ţeir eru ađ tala um (hafa t.d. ranghugmyndir eđa hafa hlotiđ menntun í einhverri vitleysu), eđa eru ađ bođa sósíalisma, eđa bćđi.

Hvađ er "hinn ţröngi markađur"? Hann er samfélag einstaklinga sem eiga frjáls viđskipti og samskipti sín á milli. Ţessi viđskipti hafa ţađ markmiđ ađ hámarka hag allra sem ađ ţeim koma (ef ţátttakendur héldu ađ ţađ vćri niđurstađan ţá mundu ţeir láta viđskiptin eiga sig). Stundum eru ţau fjárhagslegs eđlis, en stundum sálrćns, en oftar bćđi í senn. Stundum eiga viđskiptin sér stađ međ ţví ađ einn mađur afhentir öđrum manni fé og fćr í stađinn epli. Stundum eiga ţau sér stađ ţannig ađ mađur gefur fé til góđgerđarmála og ćtlast ekki til ađ fá neitt í stađinn nema vellíđan.

Sumir skilja andstćđu hins "ţrönga markađar" sem öll ţau viđskipti sem fara fram án ţess ađ einhver fái ávöxtun fjár eđa varning í skiptum fyrir fé, t.d. gjafir til góđgerđarmála eđa fađmlög til heimilislausra. En ţetta eru viđskipti. Ţau lúta sömu lögmálum og viđskipti međ fé, góđmálma og nuddţjónustu. Flutningur á fé úr vösum ţeirra sem ţess afla og í vasa einhverra annarra hćttir fyrst ađ vera viđskipti ţegar ríkisvaldiđ tekur ađ sér ţennan tilflutning fjár og fer ađ ákveđa hversu mikiđ á ađ flytja til og til hverra og hvenćr, međ hótun um fangelsisvist eđa ofbeldi ef eigandi fjárins sleppir ţví ekki.

Hver er svo raunveruleg andstćđa hins "ţrönga markađar" og valkosturinn viđ hann? Ţađ er hinn víđfeđmi fađmur ríkisvaldsins. Í stađ ţess ađ einstaklingur skipti á vinnu og fé og noti ţetta fé til ađ kaupa sér varning og ţjónustu, ţá hrifsar ríkisvaldiđ eignir hans úr höndum hans og notar í hvađ sem ţví sýnist. 

Ţeir sem tala gegn hinum frjálsa og "ţrönga" markađi eru međvitađ eđa ómeđvitađ ađ bođa sósíalisma.


mbl.is Forsetinn: Ísland land tćkifćranna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband