Volcker flýr Obama-hraðlestina til helvítis

Paul Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir nú skilið við Obama Bandaríkjaforseta og reynir að fjarlægja nafn sitt af þeim hörmungum sem Obama er að leiða yfir bandarísku þjóðina.

Obama verður sennilega minnst sem forsetans sem gerði dollarann að verðlausum pappír eða allt að því. Hann verður borinn saman á jafnréttisgrundvelli við GW Bush þegar kemur að gjafmildi í útgjöldum til "velferðar"mála, herútgjalda, skuldsetningar, peningaprentunar og reglugerðarvæðingar. Menn munu deila um það hvor keyrði bandaríska ríkið hraðar í átt að gjaldþroti og sennilega komast að þeirri niðurstöðu að Obama hafi haft vinninginn.


mbl.is Volcker sest aftur í helgan stein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Bergmann Davíðsson

já hann er úlfur í sauðagæru. Margir vilja meina að hann sé "Pubbet"

Davíð Bergmann Davíðsson, 1.2.2011 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband