Neytendur sljóvgađir međ löggjöf

Lög á starfsemi smálánafyrirtćkja munu eflaust vekja mikla lukku hjá mörgum, sérstaklega áhyggjufullum foreldrum sem vilja ekki ađ börn sín ánetjist auđveldri skuldasöfnun međ hrćđilegum afleiđingum.

Slík lukka er hins vegar óţarfi. Lög á starfsemi smálánafyrirtćkja munu hafa sljóvgandi og jafnvel neikvćđ áhrif á neytendur. 

Í fyrsta lagi verđur smálánastarfsemi sett undir "eftirlit" hins opinbera og neytendur munu sjálfkrafa telja ađ ţar međ ţurfi ekkert eftirlit neytenda (eins og gildir um bankana, meira ađ segja eftir hrun). Neytendur munu ţví telja ađ öll smálánafyrirtćki í rekstri séu "samţykkt" af yfirvöldum og ţví hćgt ađ treysta ţeim fyrir fjárhagslegri framtíđ sinni.

Í öđru lagi er ekkert víst ađ smálán á háum vöxtum séu slćm ţótt ekki sé af annarri ástćđu en ađ flengja ungmenni til vitundar um mikinn kostnađ lántöku

Í ţriđja lagi er gott mál ađ "smálánastarfsemi" sé ekki gert of erfitt um vik af löggjafanum međ of miklu eyđublađaflóđi ţví ţá er slík starfsemi lögleg og á yfirborđinu. Smálánafyrirtćki hnéskeljabrjóta ekki ţá sem lenda í vanskilum viđ sig, ólíkt öđrum og skuggalegri "smálána"veitendum.

Í fjórđa lagi, en alls ekki síst: Ríkiđ á ekki ađ skipta sér af frjálsum viđskiptum og samskiptum einstaklinga. Fóstruríkiđ ćtlar sér ađ koma í veg fyrir ađ fólk taki lán á "okurvöxtum" en sviptir einstaklinga ţar međ ábyrgđ á eigin ákvörđunum og ţar međ möguleikanum á ađ lćra af mistökum eđa nýta sér tćkifćri sem ađrir sjá ekki. Forrćđishyggja eins og hún gćti veriđ skilgreind í orđabók.


mbl.is Bođar lög um smálánafyrirtćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En er ekki bara einfalt fyrir örlánafyrirtćki ef einhver eru hérlendis ađ flagga útgerđinni út til annarra landa, og hósta vefsíđur sínar utanlands ţar sem reglu eru rýmri, eđa jafnvel engar.  Og eiginlega held ég ekki ađ ákvćđi eins og "working nine to five" standist fyllilega ákvćđi um samkeppnishömlur eđa eitthvađ svoleiđis, en auđvitađ Ráđherran kemur úr stjórnmálaflokki sem er í raun draugur sem veit ekki ađ hann er dauđur, ţó einhver hafi haft ţau orđ um annan flokk, svo ţađ er ekkert skrítiđ ađ ţađ komi fullt af rugli úr ţeirri áttinni. 

Bjössi (IP-tala skráđ) 15.11.2010 kl. 12:16

2 identicon

Ég veit persónulega ţess dćmi ađ fjölskyldur hefđu ekki haft efni á jólamatnum hefđu ţessi smálánafyrirtćki ekki komiđ til. Ég ţekki líka vinnandi fólk, láglauna fólk, í góđum, virđingarverđum, mikilvćgum og erfiđum störfum, sem eru lítils metinn til fé, sem hefđi ekkert haft ađ borđa síđustu viku fyrir mánađarmót ef ekki kćmu til slík fyrirtćki. Húsaleiga er orđin ţađ dýr, og nú eru margir ađ missa húsiđ sitt. Og launin virđast bara lćkka. Atvinnulausir hafa ţađ jafnvel betra en fólkiđ á lágu laununum sem vinnur baki brotnu. Ţetta fólk er stolltir gamaldags Íslendingar og hefđi aldrei leitađ á náđir Mćđrastyrksnefndar eđa neinna hinna, sem eiga reyndar ekki undan ađ sinna fólki ađ biđja um ađstođ. Ţangađ til ţú ţarft nauđsynlega á slíku láni ađ halda sjálfur, ćttir ţú ekki ađ dćma. Bankarnir ađstođa ţetta fólk ekkert, og fjölmargir komnir á vanskilaskrá út af skuldum eftir hruniđ, bara venjulegt fólk sem vildi eignast heimili, og mega ekki einu sinni opna venjulega bankareikning.

Think Again (IP-tala skráđ) 16.11.2010 kl. 02:37

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Think Again,

Leiđin til hins sósíalíska alrćđisríkis er vörđuđ góđum ásetningi stjórnenda okkar. Ţađ er svo margt sem stjórnmálamenn gleyma ţegar ţeir banna frjáls samskipti og viđskipti einstaklinga og fyrirtćkja ţeirra. Ég vona ađ frumvarpiđ sem nú er rćtt (í einhverri einkennilegri forgangsröđun Alţingismanna) verđi á endanum svo útvatnađ ađ ţađ gćti alveg eins hafa falliđ niđur.

Geir Ágústsson, 16.11.2010 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband