Lög og reglur eru eitt, innrćti einstaklinga annađ

Starfshópar sem tala um ţörfina á auknu gangsći og fleiri reglum sem "tryggja" ţađ eru svo sem ágćtir. Ţeir eru a.m.k. skárri en margir stjórnmálamennirnir sem skipa slíka starfshópa.

En eru ekki nú ţegar í gildi margir lagabálkar um stjórnsýslu og gegnsći, starfshćtti ráđherra og opinberra starfsmanna, auk hegningarlaganna sem eiga ađ taka á svikum og svindli?

Er allt slíkt ekki gagnslaus pappír ef sjálfir ćđstu yfirmenn stjórnsýslunnar, ráđherrarnir, vilja svíkja, fela og stunda "ógagnsć" vinnubrögđ?

Mín tilfinning er sú ađ margir ráđherrar sitjandi ríkisstjórnar stundi svik af misalvarlegum toga, feli embćttisfćrslur sínar, feli, grafi niđur og hreinlega stundi blekkingar, bćđi hérlendis og erlendis. Ég get alveg rökstutt ţessa tilfinningu betur, en lćt ţađ eiga sig í bili.

Mín ólögfróđa tilfinning segir einnig ađ ţađ sé erfitt ađ gera eitthvađ í slíku. Ráđherrarnir eru einfaldlega of valdamiklir. Fjölmiđlarnir eru einfaldlega of veikgeđja til ađ draga skítinn fram í dagsljósiđ, a.m.k. á međan sitjandi ráđherrar og velflestir blađamenn eru skođanasystkini (sú var tíđ ţegar ein skipan Björns Bjarnasonar, ţáverandi dómsmálaráđherra og Sjálfstćđismanns, í sćti hćstaréttardómara var forsíđuefni svo dögum og vikum skipti).

Menn geta skrifađ öll ţau lög og allar ţćr reglur sem menn vilja. En á endanum eru stjórnmálamenn ábyrgir fyrir kjósendum sínum. Framkvćmdarvaldiđ er geldur, bundinn og stunginn grís í stíu eiganda síns ef eigandinn ákveđur ţađ. Eigandinn í dag ákvađ ţau örlög framkvćmdarvaldsins fyrir löngu síđan, en lofađi kjósendum vitaskuld öllu öđru.


mbl.is Drög ađ nýjum upplýsingalögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband