Er 'losun' bara 'losun'?

Stutt frtt mbl.is um "losun grurhsalofttegunda" skilur eftir margar spurningar mnu hfi. Hver getur svara?

  1. Hvaa "grurhsalofttegundir" voru etta? (CO2, metan, vatnsgufa, eitthva anna?)
  2. Hvaan var losa? (r eldfjllum, verksmijum, blum, skipum?)
  3. Hva fkkst skiptum fyrir essa losun? (vermti vasann, fiskur land, tflutningsafurir?)
  4. Hver yri losunin ef t.d. rafmagn lveranna frist r slenskum vatnsfallsvirkjunum rssnesk kolaorkuver?
  5. Og a lokum: Hva me a tt slendingar losi meira af tilteknum grurhsalofttegundum en hin Norurlndin?

mbl.is Mest losun slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

essi rksemdafrsla um a ef „vi myndum ekki framleia li, a myndi einhver annar gera a me meiri losun grurhsaloftegunda“ fer a vera dldi reytt. S skoun a menn geta haldi fram snu neyslubrjlai og lifa eins og vi lifum bara me rafmagnsblum, vindmillum og ksilflgum kallast grnn kaptalismi og virkar ekki rklega. Aukin neysla kallar aukna framleislu. Aukin framleisla gengur meira umhverfi. Sama hvort vi notum rafmagnsgrfur til a stfla frekar en dsel, erum vi samt a stfla nna og hugsanlega skemma vistkerfi fyrir fullt af rum tegundum lfvera.

essi rksemdafrsla felur sr a l veri framleitt. A lframleisla s hjkvmileg. Ef a vi framleium a ekki, gerir einhver annar a. Endurvinnsla er ekki inn myndinni. Minnkandi lnotkun er ekki inn myndinni. Ef a vi framleium ekki l, myndi framleislukostaur ess aukast. a er ekki vst a arir myndu framleia a og v myndi framboi minnka. a myndi aftur auka lver og hvetja til endurvinnslu.

Rksemdafrslan n #4 er gild. Hrra lver er mun hollara fyrir umhverfi en l framleitt me endurntanlegum orkugjfum.

Rnar Berg Baugsson (IP-tala skr) 27.10.2010 kl. 17:09

2 identicon

Hinar rksemdafrslurnar er lka auvellt a hrekja.

  1. losun grurhsalofttegunda er oftast mld me CO2 gildum, er mld tonnum annig a heildargrurhsahrif eru tekin eins og x mrg tonn af CO2 myndi valda. etta eru v vntanlega allar lofttegundir sem valda grurhsahrifum
  2. g bst sterklega vi a arna s aeins inn myndinni losun af mannavldum (blar, verksmijur, skip o.s.frv.). a er kjnalegt a hafa nttrulega losun inn myndinni. En a voru engin eldgos norurlndunum 2008 svo a eru engin eldgos til a mla (vri samt forvitnilegt a vita hvort losun fr landbnai var arna lka) Annars tti a vera auvellt a fltta essu upp, g bara nenni v ekki.
  3. Nttran spyr ekki um mannlegan gra og v afskrifa g essi rk eirri forsendu a au su mlinu vikomandi.
  4. sj ofan
  5. Eina gagnrnin n sem er eitthva vit . a skiptir ekki mli hvaa lnd gera hva. Nttran spyr ekki um landamri. a er hins vegar hugavert a vita hvaa hpar eru mestu umhverfissarnir og er hgt a kenna mest um loftslagsbreytingarnar. En a er leiinlegt a a skuli vera einskora vi jir. Afhverju ekki fyrirtki, stttastu, ina, framleislu, kyntt, menningu, starfsttt o.s.frv.?

Rnar Berg Baugsson (IP-tala skr) 27.10.2010 kl. 17:27

3 Smmynd: Geir gstsson

Rnar,

g akka fyrir athugasemdir nar. g s hins vegar a vi erum me lkar skoanir og lka nlgun msu. g lt til dmis l sem "vermti" af v a er einhver tilbinn a skipta v og f, og v einhver tilbinn a fjrfesta f framleislutkjum til a framleia l. En auvita ekki hlynntur v a eignir manna su gerar upptkar til ess (rki sem jntti eignir bnda til a "rma" fyrir virkjunarlnum, og "btti" bndum skaann me f skattgreienda).

En mean einhver vill skipta f snu og li verur a framleitt, t.d. til a framleia ltta bla r lblndum sem eya minna bensni en ungir blar r stli.

Annars er a n svo a allt sem vi gerum hefur hrif umhverfi okkar, en vi urfum a hafa kerfi, t.d. vermyndun einkaeignum frjlsum markai, til a vega og meta kosti hinna msu agera.

Geir gstsson, 27.10.2010 kl. 18:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband