ASÍ: Málpípa ríkisstjórnarinnar

Samþykkt miðstjórnar ASÍ er eins og samin af Steingrími J. sjálfum.

Þar segir meðal annars:

  • Skattkerfið á að nota til "tekjujöfnunar"
  • Fjárlagahallinn er "nýfrjálshyggjunni" að kenna
  • Niðurskurðurinn á velferðarkerfinu er þarseinustu ríkisstjórn að kenna

..og svona má lengi telja. Nánast hver einasta setning er eins og skrifuð sem fegrunarstimpill fyrir getulausa ríkisstjórnina. 

Þetta dylst vonandi engum.


mbl.is Áhyggjur af stöðu velferðarkerfisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband