Hvernig er skainn af fkniefnum lgmarkaur?

g geri mr grein fyrir v a g tilheyri litlum minnihlutahpi sem virir sjlfseignarrtt einstaklinga og vil ekki hafa nein afskipti af v hva einstaklingar geri vi eigin skrokk, hvort sem a er hflrun ea neysla hinna msu efna ( mean eir beita ekki ara beinu ofbeldi vi iju sna). g get reynt a sannfra einstaklinga um a lta fkniefnaneyslu eiga sig, en hef engan siferislegan rtt til a beita ofbeldi ef eir kjsa a sprauta sig ea reykja mis efni.

g er hins vegar hluti af vaxandi hpi sem sr ekki bann vi eiturlyfjum sem lausn einu n neinu. Margir eru byrjair a spyrja sig spurningarinnar: Hvernig er hgt a lgmarka skaann af fkniefnum?

Sumir myndu svara me v a boa allsherjar bann vi framleislu, kaupum og slu eiturlyfjum. essi hpur fullt fangi me a rkstyja afstu sna, enda hafa ratugir af slku fyrirkomulagi ekki gert anna en a gera eiturlyfjasala moldrka og algjrlega lglausa, og eiturlyfjaneytendur blftka og lkamlega sjka glpamenn.

Va um heim finnst fyrirkomulagi sem Mick Jagger talar um, ar sem eiturlyfjasala og -neysla er umborin undir strngu eftirliti, og a a stinga llum sem koma nlgt efnunum steininn sett mjg nearlega forgangslistann. ar me er ekki sagt a eiturlyf hafi alls staar veri "lgleidd" ar sem slkt fyrirkomulag er vi li, heldur eingngu fr nr slarljsinu ar sem hgt er a fylgjast me dreifingu eirra, gum, slu og neyslu.

Me v a umbera eiturlyfjaslu- og neyslu er hgt a:

  • Draga r ofbeldi fkniefnaheiminum
  • Bta heilsu fklanna (efnin vera hreinni og sur blndu aukaefnum sveiflukenndu magni) og annig auka lkur vel heppnari mefer eirra
  • Draga r ofboslegum hagnai af fkniefnaslu
  • Bta fjrhag fklanna me lkkun veri efnanna og annig minnka lkur ofurskuldsetningu eirra hinum svarta markai
  • Hafa eftirlit me eiturlyfjaheiminum, og t.d. gera ungum krkkum erfiar vi a komast tri vi au
  • Eiga einhver fangelsisrmi eftir handa ofbeldismnnum og jfum

Umran um fkniefni alls ekki a snast um hva okkur finnst sjlfum um efnin sem hugsanlegum neytendum, heldur hvernig m lgmarka skaann af eim. mnum huga snst etta samt fyrst og fremst um sjlfskvrunarrtt einstaklinga og g hef bjargfstu skoun a me v a vira hann, s skainn af vldum fkniefna lgmarkaur.


mbl.is Vill leyfa fkniefni til reynslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g er hjartanlega sammla r Geir. etta er einmitt s spurning sem vi ttum ll a spyrja okkur a. v miur lifum vi n tmum ar sem str hluti jarinnar er a lta tilfinningar brengla dmgreind og lti verur gert essum mlum. Vonandi fara menn a vakna. g veit um nokkra Mexk sem myndu eflaust grta af glei ef fkniefni yru ger lgleg.

Sjonni G (IP-tala skr) 24.5.2010 kl. 15:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband