Atvinnueyðandi, ekki -skapandi

Reykjavíkurborg ætlar nú að "veita" 150 milljónum af fé útsvarsgreiðenda ofan í svarta hít. Þessi sóun á fé kallast "atvinnuskapandi". Ég spyr þá sem halda því fram, og halda að verið sé að gera atvinnulífinu greiða með þessu: Af hverju þá ekki að "veita" 1,5 milljarði? Eða 5 milljörðum? Ef 150 milljónir eru "atvinnuskapandi", eru þá 1500 milljónir ekki enn meira atvinnuskapandi?

Svona "örlæti" er eyðilegging á verðmætum. Verðmæti er tekin af vinnandi fólki og færð til gæluverkefna sem fyrst og fremst er ætlað að koma stjórnmálamönnum á framfæri. 


mbl.is 150 milljónir til atvinnuátaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband