Miđvikudagur, 10. febrúar 2010
Ţetta segir sjálf tilskipun ESB líka
Ţađ er ágćtt ađ minna Íslendinga í tilvistarkreppu á ađ fjármálaráđherra Hollands er á sama máli um hlutverk og tilgang tilskipunar ESB og sjálf tilskipunin er um sjálfa sig!
Segir fjármálaráđherra Hollands: "This system is not designed for a crisis of the whole system but the failure of a single bank."
Segir tilskipun ESB nr. 94/19/EB: "Tilskipun ţessi getur ekki gert ađildarríkin eđa lögbćr yfirvöld ţeirra ábyrg gagnvart innstćđueigendum ef ţau hafa séđ til ţess ađ koma á einu eđa fleiri kerfum viđurkenndum af stjórnvöldum sem ábyrgjast innlán eđa lánastofnanirnar sjálfar og tryggja ađ innstćđueigendur fái bćtur og tryggingu í samrćmi viđ skilmálana í ţessari tilskipun."
Lagarökin eru óumdeild. Hiđ pólitíska ţras um túlkun á ummćlum einstaka stjórnmála- og embćttismanna er hins vegar önnur saga. Einn Samfylkingarmađur segir eitthvađ eitt, og annar eitthvađ annađ, og ţannig getur dansiđ dunađ til eilífđar. En lagarökin eru á hreinu.
Ef nú Steingrímur J. gćfi út yfirlýsingu, ţar sem hann biđi kommúnísk stjórnvöld í Norđur-Kóreu velkomin til ađ taka viđ fjárrćđi og forrćđi Íslendinga, og innlima Ísland inn í draumaríki kommúnismans, hversu bindandi er sú yfirlýsing ţegar Steingrímur hefur enga heimild til ađ veita slíkt bođ, og ţótt svik á ţessari yfirlýsingu ylli Norđur-Kóreumönnum pólitískum vonbrigđum? Og hvers vegna ćtti nćsta ríkisstjórn ađ eyđa öllu sínu púđri og orku í ađ "semja" um einhvers konar millilausn ţegar yfirlýsingin stenst ekki lagaskođun?
Hversu bindandi er ţá sú yfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar sem ţjóđnýtir innistćđur Icesave-reikninganna, ţvert á ţau lög ESB sem fjalla um tryggingar innistćđa?
Tók fram ađ tryggingasjóđur tćki ekki til kerfishruns | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Landráđastjórn tók viđ af hrunstjórninni hvar erum viđ? Hvers vegna er ekki búiđ ađ ná nokkrum einasta manni né peningunum sem stoliđ var? Stjórnvöld og bankar eru ađ verja glćpamennina á okkar kostnađ!
Sigurđur Haraldsson, 10.2.2010 kl. 12:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.