Bloggfærslur mánaðarins, júní 2021

Kl. 10:00-22:00

Í mínu hverfi er dæmigerð dönsk krá eða "bodega" með dæmigerðan opnunartíma fyrir slíkar stofnanir:

st

Ef ekki væri fyrir veirulokanir væri opið til um miðnættis um helgar í mesta lagi enda flestir viðskiptavinirnir búnir að vera lengi að þá.

Fastakúnnar stilla göngugrindum og rafknúnum hjólastólum sínum fyrir utan og oft mættir við opnun. Fljótlega eftir hádegi byrjar póstdreifingarstarfsmenn að skila sér og síðdegis flestir aðrir. 

Af þessu hlýst ekkert ónæði, engin læti og ekkert nema kátína. 

Er formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur ekki alveg örugglega að leggja til að barir opni kl. 10 á morgnana?


mbl.is Segir íbúa ánægða með styttri afgreiðslutíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband