Bloggfćrslur mánađarins, júní 2018

Ónei, lög um eitthvađ!

Ţađ er sjaldan von á góđu ţegar ţingmenn rćđa um ađ setja löggjöf um eitthvađ, jafnvel ţótt bara sé talađ um ađ gera eitthvađ óskýrt skýrt eđa óljóst ljóst.

Löggjöf hefur yfirleitt í för međ sér einhvers konar leyfisveitingu, eftirlit, skatta og skilyrđi.

Nú má vel vera ađ vatnsgufa međ snefilefnum eigi heima í löggjöfinni. Danir stóđust ekki mátiđ og settu löggjöf um vatnsgufu međ snefilefnum, en sú löggjöf var hófstillt. Hún fólst fyrst og fremst í ţví ađ halda slíkri vatnsgufu frá svćđum ţar sem börn eru á ferđ (svona til ađ ţau fái ekki vatnsgufuna ofan í útblástur frá bílum og reykháfum, ryk frá jörđinni og uppgufun frá sápum og hreinsiefnum). Punktur. Mun íslensk löggjöf láta stađar numiđ viđ ţađ eđa ganga miklu lengra? Íslendingar eru vanir ađ gerast kaţólskari en páfinn ţegar kemur ađ ţví ađ apa upp löggjöf eftir öđrum. Verđur einhver breyting á ţví?

Annars er vert ađ minna á ađ rafretturnar hafa hjálpađ mörgum ađ hćtta tóbaksneyslunni og leiđa ekki til ţess ađ unglingar leiđist út í tóbaksneyslu. 


mbl.is Fengu 69 umsagnir um rafrettur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Konur lifa lengur, eru heilbrigđari og drepa sig síđur

Karlmenn drepa sig miklu frekar en stelpur.

Karlmenn eru óheilbrigđari en konur. Ţeir lifa skemur.

Ţeir eru meira ađ segja dćmdir harđar af dómstólunum en kvenfólk, fyrir sömu glćpi!

Karlmenn eru undir álagi. Sumt má skrifa á ţá sjálfa: Eltingaleikur eftir peningum, völdum og titlum - ţráin til ađ skara fram úr og gera eitthvađ magnađ. Annađ má skrifa á kröfurnar sem gerđar eru á ţá: Ađ hafa góđar tekjur og vera í góđu formi til ađ einhver kvenmađur velji ţá, en um leiđ ađ sinna bćđi fullri vinnu og heimilishaldinu. 

Karlmenn alast upp viđ leiđbeiningar frá kvenkyns leikskóla- og grunnskólakennurum sem reyna bćđi ađ móta ţá ađ höfđi kvenkynsins og halda aftur af eđlishvöt ţeirra sem ungra karlmanna. 

Ţađ getur vel veriđ ađ margar stelpur séu orđnar drulluţreyttar á hinu óskilgreinda feđraveldi. En ćtli margir piltar séu ekki líka orđnir ţreyttir á mćđraveldinu?

Ég legg til ađ menn stofni til gönguferđar frá Hallgrímskirkju til Lćkjartorgs og gangi ţar berir ađ neđan (skór samt heimilađir). 

Um leiđ legg ég til ađ viđ hćttum ađ tala um samfélagiđ eins og samkeppni karla og kvenna og tölum í stađinn um ađ bćta samvinnu allra í samfélaginu, óháđ kyni. 


mbl.is Stelpur „drulluţreyttar á feđraveldinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn einn jađarskatturinn

Jađarskattar eru eitrađir. Fólk sem lendir í ţeim sér jafnvel á eftir öllum tekjuauka sínum vegna hćkkandi skattprósenta og minnkandi bóta. Undantekningin hefur persónuafslátturinn sem allir hafa fengiđ og sem minnkar í vćgi eftir ţví sem tekjurnar hćkka, en breytist ekki í krónutölu.

Nú ţegar sér persónuafslátturinn til ţess ađ ţeir tekjulćgstu borga lítiđ sem ekkert í ríkissjóđ (útsvariđ ţurfa allir ađ borga án afsláttar).

Núna er talađ um ađ breyta krónutölu persónuafsláttarins og auka ţar međ á jađarskattaáhrif hans.

Ţađ er eins og menn hugsi aldrei um ţá einföldu lausn ađ lćkka skatta á alla línuna, minnka vćgi allskyns afslátta og leyfa fólki ađ bćta kjör sín án refsingar.


mbl.is Afslátturinn lćkki upp launastigann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband