Ónei, lög um eitthvađ!

Ţađ er sjaldan von á góđu ţegar ţingmenn rćđa um ađ setja löggjöf um eitthvađ, jafnvel ţótt bara sé talađ um ađ gera eitthvađ óskýrt skýrt eđa óljóst ljóst.

Löggjöf hefur yfirleitt í för međ sér einhvers konar leyfisveitingu, eftirlit, skatta og skilyrđi.

Nú má vel vera ađ vatnsgufa međ snefilefnum eigi heima í löggjöfinni. Danir stóđust ekki mátiđ og settu löggjöf um vatnsgufu međ snefilefnum, en sú löggjöf var hófstillt. Hún fólst fyrst og fremst í ţví ađ halda slíkri vatnsgufu frá svćđum ţar sem börn eru á ferđ (svona til ađ ţau fái ekki vatnsgufuna ofan í útblástur frá bílum og reykháfum, ryk frá jörđinni og uppgufun frá sápum og hreinsiefnum). Punktur. Mun íslensk löggjöf láta stađar numiđ viđ ţađ eđa ganga miklu lengra? Íslendingar eru vanir ađ gerast kaţólskari en páfinn ţegar kemur ađ ţví ađ apa upp löggjöf eftir öđrum. Verđur einhver breyting á ţví?

Annars er vert ađ minna á ađ rafretturnar hafa hjálpađ mörgum ađ hćtta tóbaksneyslunni og leiđa ekki til ţess ađ unglingar leiđist út í tóbaksneyslu. 


mbl.is Fengu 69 umsagnir um rafrettur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ađ gefa lög, hef ég tekiđ eftir, er eins og ađ gefa kynsjúkdóm.  Báđir ađilar virđast hafa gaman af ferlinu, en ţyggjandinn verđur alltaf fyrir vonbrigđum međ niđurstöđuna, og ţá er ţađ ekki aftur tekiđ.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.6.2018 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband