Bloggfærslur mánaðarins, mars 2017
Fimmtudagur, 2. mars 2017
Stórfrétt! Risavaxið ríkiseinokunarbatterí á erfitt með að aðlagast aðstæðum!
Íslenska skólakerfið er í grunninn risavaxið, opinbert einokunarbatterí sem nærist á skattfé og er áskrifandi að skjólstæðingum.
Kemur einhverjum á óvart að svoleiðis fyrirbæri eigi erfitt með að aðlagast breyttum aðstæðum og nýjum kröfum og taka tillit til sérþarfa?
Vonandi ekki.
Einkavæðum skólakerfið.
![]() |
Skilgreina skóla án aðgreiningar betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |