Bloggfćrslur mánađarins, september 2016

Hverjir eiga ađ ráđa landamćrum Bretlands?

Bretar ćtla ađ segja sig úr Evrópusambandinu og standa vonandi viđ ţann ásetning.

Ýmis öfl innan sambandsins vilja samt gera ţađ ferli sem sársaukafyllst og erfiđast fyrir Breta. 

Sumir telja ađ viđskiptahindranir eigi ađ rísa viđ Bretland, sennilega áţekkar ţeim og sambandiđ beitir á önnur ríki utan sambandsins (ef EES-ríkin eru undanskilin, ađ hluta). 

Sumir telja ađ landamćri Bretlands eigi áfram ađ vera opin öllum íbúum Evrópusambandsins. Ţađ má teljast ólíklegt ađ Bretar loki á útlendinga. Ţeir munu áfram vilja vinnandi hendur og erlenda fjárfestingu en e.t.v. loka á ţá sem eru bara á eftir bótum og húsnćđi. Ţetta dugir ekki ţeim sem vilja losna viđ ónytjunga sína úr eigin landi og moka yfir í velferđarkerfi annarra sambandsríkja. 

Úrsögn Bretlands verđur prófraun á ţađ hversu mikiđ "samband" Evrópusambandiđ er og hvort ţađ líkist ekki miklu frekar sambandsríki ţar sem úrsögn er mćtt međ valdi (svipađ ţví og Suđurríki Bandaríkjanna urđu fyrir ţegar ţau vildu segja sig frá Washington). 

Styrkleiki Evrópu var um langa hríđ (fleiri aldir) pólitísk samkeppni. Evrópa samanstóđ af gríđarlegum fjölda ríkja, furstadćma, borgríkja og ţess háttar. Ţessi pólitíska sundrung var mikill suđupottur tilraunastarfsemi í auđsköpun (međal annars). Ađ vísu fylgdi ţessari pólitísku sundrungu líka stríđsbrölt, a.m.k. fram á 19. öld. Ţökk sé hinni pólitísku sundrungu var auđveldara en ella fyrir Martin Luther ađ finna skjól fyrir ofsóknum kaţólsku kirkjunnar. Hollendingar sérhćfđu sig í bankastarfsemi og stóđu sig betur en ađrir og uppskáru ríkulega. Fleiri dćmi má týna til en bođskapurinn ćtti ađ blasa viđ. 

Nú er hćtt viđ ađ stöđlun Evrópuríkja leiđi til stöđnunar ţeirra - efnahagslegrar sem og á öđrum sviđum mannlífsins. Og enginn fćr ađ hćtta sársaukalaust. 


mbl.is Gćtu beitt neitunarvaldi gegn Bretum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugsiđ um börnin!


mbl.is Börn í öllum rćđum Páls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Killary Clinton

Vinnufélagi minn talar aldrei um Hillary Clinton. Hann talar um Killary Clinton. Af hverju? Jú, af ţví hennar hávćrustu gagnrýnendur hafa veriđ ađ hrynja niđur eins og flugur undanfarin misseri. Af einhverjum ástćđum veldur gagnrýni á hana eđa trúnađarstađa sem tengist henni ţví ađ fólk verđur líklegra til ađ fremja sjálfsvíg eđa lenda í dauđaslysum

Hefđbundnir fjölmiđlar segja lítiđ um ţetta og kannski skiljanlega. Í Evrópu mćlist frambjóđandi Demókrata alltaf međ 80-100% fylgi, sama hvađ. Hillary hefur veriđ kölluđ "teflon-kandídatinn" - öll gagnrýni virđist einfaldlega renna af henni eins og fita af teflon-pönnu.

Bandaríkjamenn standa frammi fyrir erfiđu vali í forsetakosningum sínum. Hillary Clinton er valdagráđugur stríđssjúklingur sem vill innleiđa sósíalisma og fasisma í Bandaríkjunum á sama tíma. Donald Trump er óútreiknanlegur gasprari sem stígur á allar tćr, vill reisa múra í kringum landiđ og koma á viđskiptahindrunum. Meira ađ segja ţriđji frambjóđandinn sem mćlist međ eitthvađ fylgi - Gary Johnson - hefur á sér orđspor íhaldsmanns í dulargervi frjálshyggjumanns. 

Killary Clinton óttast ég samt langmest af öllum. 


mbl.is Hillary Clinton snýr aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo lögin séu uppfyllt, já?

„Ţađ vantar hundruđ leikskólakennara til starfa svo lög um leikskóla séu uppfyllt“ segir formađur Félags stjórnenda leikskóla. 

Ţetta eru athyglisverđ ummćli.

Formađurinn segir ekki ađ ţađ vanti hundruđ leikskólakennara til ađ reka leikskólana, sjá um börnin eđa tala viđ foreldrana. Ţađ vantar hundruđ til ađ uppfylla lögin. Og ţetta tvennt er ekki endilega ţađ sama. 

Tćknilega ţýđir ţetta ađ ţađ vantar hundruđ manns međ ţá menntun og ţau réttindi sem lögin krefjast svo fólk geti starfađ á leikskóla, a.m.k. til lengri tíma.

Eflaust vćri hćgt ađ moka allskonar fólki inn í leikskólana svo ekki ţurfi ađ senda börn heim. Ţá gćti Gunna, 18 ára menntaskólanemi, e.t.v. tekiđ síđdegisvakt eftir ađ skóla lýkur, en Siggi, 25 ára háskólanemi, tekiđ morgunvaktina á ţeim dögum ţar sem hann er ekki í fyrirlestrum. Heimavinnandi mćđur gćtu tekiđ miđjan daginn á međan ţeirra eigin börn eru á öđrum leikskóla eđa í skóla. Öll vinna yrđi vitaskuld unnin undir handleiđslu ţrautţjálfađra leikskólakennara sem vćru alltaf til stađar fyrir börnin og ţekkja ţau út og inn, en sjálf vinnan - ađ leika viđ börnin, fóđra ţau, skeina ţeim og sinna ţeim, fćri fram af her fólks međ allskonar bakgrunn.

En nei, ţetta eru ekki fyrirmćli laganna. Lögin segja ađ leikskólakennari í dag skuli vera öđruvísi menntađur og ţjálfađur en sá fyrir 20 árum. Hann ţarf ađ hafa háskólapróf og kunna á króka og kima skrifrćđisins hjá hinu opinbera. 

Auđvitađ var ţađ alla tíđ markmiđ leikskólakennara ađ skapa skort á starfsfólki á leikskólum međ ţví ađ bćta rćkilega í lagaskyldur á menntun, ţjálfun og réttindi. Ţađ er eina leiđ opinberra starfsmanna til ađ bćta kjör sín. Fórnarlömbin hlađast hins vegar upp - börn sem fá ekki vist og foreldrar sem komast ekki í vinnuna.

Vćri kannski ráđ ađ endurskođa lögin svo leikskóla megi manna?


mbl.is Vantar hundruđ leikskólakennara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar heyrnaskertir ţurftu ađ bíđa

Áriđ 2006 birtist lítil frétt í Fréttablađinu ţar sem lesendum var tjáđ ađ biđlistar hjá Heyrnar- og talmeinastöđ Íslands heyrđu nú sögunni til, hvorki meira né minna, og eitthvađ sem er varla hćgt ađ segja um mörg önnur sviđ heilbrigđiskerfisins.

Hvernig stóđ á bidlistarţví ađ biđlistar eftir heyrnartćkjum hurfu? Fréttin veitir örlitla innsýn í ţađ: Kostnađarţáttur einstaklingsins hafđi „aukist“ og fjármagn hafi „myndast“ eftir reglugerđarbreytingu tćpum ţremur árum áđur.

Á mannamáli ţýddi reglugerđarbreytingin einfaldlega ađ ríkiđ afnám einokun sína af viđskiptum međ heyrnartćki. Einkaađilar urđu til sem náđu til sín vel borgandi viđskiptavinum, ţ.e. ţeim sem gátu keypt sig út úr biđröđ hins opinbera, og flöskuhálsar, biđlistar og önnur óţćgindi hurfu á örfáum misserum.

Talsmenn ríkiseinokunar á heilbrigđisţjónustu segja gjarnan ađ aukin ađkoma einkaađila muni leiđa til ţess ađ ţeir ríku kaupi sig „fram fyrir“ í röđinni. Hvađ ef ţeir ríku mynda einfaldlega ađra röđ og stytta ţannig hina sem hinir efnaminni ţurfa ađ standa í, eđa hreinlega útrýma henni? Eru ţá ekki allir betur staddir?

Reynsla heyrnaskertra bendir a.m.k. til ţess og aldrei hafa sjónskertir ţurft ađ standa í röđ svo hví ekki ađ leyfa einstaklingum međ athyglisbrest ađ njóta sömu ţjónustu?


mbl.is 636 fullorđnir bíđa greiningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarandstađan í vörn

Stjórnarandstađan er skiljanlega í mikilli vörn eftir ađ meirihluti fjárlaganefndar gaf út skýrslu um embćttisafslöp fyrrverandi fjármálaráđherra.

Hún segir ađ ţessi nefnd hafi ekki unniđ innan verksviđs síns. Ţó ber henni ađ fjalla um "fjár­mál ríkis­ins, fjár­veit­ingar, eignir ríkis­ins, láns­heimildir og ríkis­ábyrgđir og lífeyris­skuld­bindingar ríkis­sjóđs" samkvćmt lögum

Hún segir ađ fyrri nefnd hafi komist ađ ákveđinni niđurstöđu og ađ ţar međ sé málinu lokiđ. En hvađ ef nýjar upplýsingar hafa komiđ fram, eđa ný tenging á milli fyrri upplýsingabrota? Má ţá ekki fjalla um ţađ? 

Hún segir ađ nefndin sé notuđ í pólitískum tilgangi og ađ ţađ sé ekki viđ hćfi. En er nefndin ekki skipuđ stjórnmálamönnum sem ýmist eru í meirihluta eđa minnihluta á ţingi? Er stjórnarandstađan allt í einu utan viđ stjórnmálin? Í nefndinni var meirihluti fyrir ţví ađ skrifa skýrslu. Má ţá ekki skrifa ţá skýrslu?

Stjórnarandstađan (eđa ţeir flokkar sem standa ađ henni í dag) er búin ađ láta rannasaka eldgamlar einkavćđingar banka trekk í trekk. Hún flćmdi ţrjá seđlabankastjóra úr embćtti. Hún dró Landsdóm upp úr hattinum til ađ knésetja einn forsćtisráđherra á međan öđrum ráđherrum sömu ríkisstjórnar var hlíft. Hún er í sífellu ađ biđja um nefndir, rannsóknir, úttektir og kannanir til ađ skođa allt milli himins og jarđar, oft í ţeim tilgangi ađ svćfa mál sem henni líkar ekki viđ. Um leiđ og spjótin beinast ađ henni sjálfri er allt alveg ómögulegt.

Ţađ er eitt ađ vera í vörn en ađ vera líka í hrópandi ósamrćmi viđ sjálfan sig er e.t.v. óţarfi. 

Á Alţingi eru stunduđ stjórnmál, og ţar takast á stjórn og stjórnarandstađa. Ţađ er sennilega rétt ađ halda ţví til haga. 


mbl.is Nefndin notuđ í pólitískum tilgangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vofir bćđi vinstristjórn og Kötlugos yfir Íslandi?

Hér gefur ađ líta litla grein eftir mig sem birtist í Morgunblađinu seinasta laugardag. Myndina má stćkka međ ţví ađ smella á hana. 

morgunbladid_10-Sep-2016


Ríkisstjórnin sem gerđi illt verra

Hún mátti eiga ţađ, ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms, ađ hún tók viđ erfiđu búi. Hún má líka eiga ţađ ađ hún gerđi illt ástand verra. 

Skýrsla meirihluta fjárlaganefndar er vonandi bara byrjunin. Nú hlýtur ađ taka viđ ítarlegri rannsókn ţar sem týndu fundargerđir ţáverandi fjármálaráđherra verđa grafnar upp (í eiđsvörnum viđtölum viđ viđstadda fundargesti af ţví er ađ skipta). Lćrdómur hennar verđur vonandi sá ađ ríkisvaldinu megi ekki hleypa nćrri gjaldţrota fyrirtćkjum ţví ţađ endar oftar en ekki á ađ ţjóđnýta ţau og varpa byrđunum á herđar skattgreiđenda. Útlendingar sitja brosandi á hliđarlínunni á međan og ţakka fyrir hagnađinn. 

Alţjóđafjármálakerfiđ hrundi haustiđ 2008. Í kjölfariđ hefđi átt ađ koma skörp leiđrétting og uppsveifla fljótlega í kjölfariđ. Í stađinn hrundi íslenska hagkerfiđ áriđ eftir í bođi stjórnvalda. 


mbl.is Tugmilljarđa međgjöf međ bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fröken ívilnanasamningar

Eftir Ragnheiđi Elínu Árnadóttur liggja einhver furđulegustu ummćli nokkurs ţingmanns og ráđherra Sjálfstćđisflokksins nokkurn tímann (ađ mínu mati) - tekin héđan:

„Ég ćtla ađ fullyrđa ţađ hér og nú ađ ţetta mál og ţessi samningur hefđi fengiđ nákvćmlega sömu afgreiđslu í tíđ ţriggja síđustu iđnađarráđherra, ţeirra Katrínar Júlíusdóttur, Oddnýjar Harđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar“

Ţađ á ţví e.t.v. ekki ađ koma henni á óvart ađ lenda neđarlega í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins. Kjósendur sem vilja vinstrimenn á ţing geta kosiđ vinstriflokkana. 

Elín Hirst hlaut einnig lélega kosningu í prófkjöri en hún hefur veriđ međ duglegri ţingmönnum ađ stinga upp á ríkisútgjöldum og á e.t.v. betur heima í öđrum stjórnmálaflokki.

Raunar vćri ţađ best fyrir alla ađ vinstrimenn störfuđu í vinstriflokkum, hćgrimenn í hćgriflokkum og miđjumenn í miđjuflokkum. Ţví miđur er ađgreiningin ekki alltaf svo skýr. Meira ađ segja Sjálfstćđisflokkurinn hegđar sér oft eins og vinstriflokkur ef mađur ber hann saman viđ hćgriflokka annarra Norđurlanda. Ţađ kemur e.t.v. ekki á óvart enda eru íslensk stjórnmál mun vinstrihneigđari en ţau á hinum Norđurlöndunum ef Grćnland er e.t.v. undanskiliđ. Ţess vegna tekst illa ađ koma á norrćnu fyrirkomulagi í t.d. heilbrigđisgeiranum. Á Íslandi láta menn sovéska ríkiseinokunarmódeliđ duga sem fyrirmynd. 


mbl.is Ragnheiđur Elín kveđur stjórnmálin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vandamálin viđ skattheimtu í flóknu skattkerfi

Skattkerfi eru víđa flókin og erfiđ í framkvćmd. Ţetta veldur mörgum tegundum af vandrćđum.

Í fyrsta lagi getur heiđarlegt fólk sem gjarnan vill greiđa alla skatta í topp lent í vandrćđum međ ađ gera ţađ ţví skattkerfiđ er svo flókiđ ađ fólk getur einfaldlega ekki komist ađ ţví hvađ ţađ á ađ borga í skatt. Ágćtur vinnufélagi minn hérna í Danmörku sagđi mér einu sinni ađ hann ţyrfti ađ fá endurskođanda á hverju ári til ađ fara yfir gögnin hans og ađ ţađ fćri í taugarnar á honum ađ geta ekki reiknađ út sína eigin skattbyrđi.

Í öđru lagi er eftirlit međ skattheimtu allt í senn ţungt, tímafrekt og dýrt. Oft er miklu fé eytt í ađ fylgjast međ skattheimtunni. Í Danmörku gera vinnufélagar mínir nú grín ađ ţví ađ vegna einhverra mistaka hjá hinu opinbera ţarf nú ađ eyđa 7 milljörđum danskra króna til ađ rekja 7 milljarđa af töpuđu skattfé. Er ţá ekki betur heima setiđ en af stađ fariđ?

Í ţriđja lagi eru flókin skattkerfi alltaf full af holum. Engu máli skiptir hvađ hiđ opinbera gerir til ađ reyna loka holunum - alltaf eru til duglegir lögfrćđingar sem gera ekki annađ en ađ ţefa ţćr uppi og nýta fyrir skjólstćđinga sína. Hér er ég ekki ađ tala um lögbrot heldur löglegar leiđir til ađ lágmarka eđa a.m.k. takmarka skattheimtuna.

Í fjórđa lagi geta ţeir sem vilja brjóta lög nýtt sér alla ringulreiđina og komist hjá skattgreiđslum međ ýmsum ađferđum, bćđi löglegum og ólöglegum. Fórnarlömbin eru fyrstu og fremst ţeir sem eru heiđarlegir en lenda í ítrekuđum fyrirspurnum tortrygginna skattayfirvalda og ţurfa ađ gera grein fyrir öllu međ smásmugulegum hćtti - nokkuđ sem er ekki á fćri allra nema mestu sérfrćđinganna.

Best vćri auđvitađ ađ ríkisvaldiđ vćri svo lítiđ og afmarkađ ađ skattheimta vćri varla nokkur. Nćstbest er ađ átta sig á ţví ađ einfalt, gegnsćtt, hófsamt og undanţágulaust skattkerfi er ađ sama skapi skilvirkast og réttlátast. Um leiđ skilur ţađ ekki eftir sig slóđ af vel meinandi fórnarlömbum međal ţeirra sem vilja vera löghlýđnir en vita ekki hvernig á ađ fara ađ ţví.


mbl.is Greiddu 155 milljónir fyrir Panamagögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband