Bloggfrslur mnaarins, aprl 2015

Uppskeran brennd

Lgstu laun eru lg. g get teki undir a. a er erfitt a lifa eim. g hef fullan skilning v. Margir sem f hrri laun en au lgstu eiga erfitt me a setja sig spor eirra sem hafa lgstu launin. Sammla.

A v sgu get g samt ekki s skynsemina v a fara verkfall til a knja um launahkkun.

Hr arf a hafa teljandi atrii huga, og skulu nokkur nefnd.

A laun su lgri kantinum er ekki slmt fyrir alla. Fyrirtki taka t.d. frekar httuna me ungt og reynt starfsflk, ea talandi innflytjendur, ef launin geta veri lg, a.m.k. til a byrja me. Me v a vinga lgstu taxtana upp er veri a ba til atvinnuleysi fyrir sem eiga hva erfiast me a komast inn atvinnumarkainn. (etta vita verkalsflg reyndar, og nta sr spart til a minnka eftirspurn eftir vinnuafli og halda launum uppi.)

A laun eigi a hkka umfram getu fyrirtkja til a greia laun hefur smu afleiingar. Fyrirtki urfa a segja upp flki ef launakostnaur hkkar of miki. etta mttu eigendur fyrirtkja gjarnan hafa miklu oftar huga egar eir kvea laun stu stjrnenda. stu stjrnendur eru samt ekki drasti tgjaldaliurinn. Kannski gleymist ess vegna a halda aftur af hkkun launa eirra.

Laun er alltaf hgt a hkka til lengri tma. Til dmis geta fyrirtki fjrfest tkni og tkjum sem auka vermtaskpun hvers starfsmanns. Kannski arf frri starfsmenn, en eir vera vermtari. A leggja niur vinnu er eins og a eyileggja tkjabna og bitnar alvarlega fyrirtkjum sem vera fyrir barinu verkfllum. eim er oft banna a ra starfsflk til a fylla skr eirra sem mta ekki vinnuna. Sjir urrkast upp, pantanir hverfa og tekjurnar frjsa. Hvernig eiga fyrirtki slkri stu a geta greitt hrri laun?

Framundan er sumar sem fyrir marga ir aukin vinna og jafnvel yfirvinna. Verkfll svipta flk eirri stu miklum tekjum.

Sam mn fyrir eim sem eru fastir gamaldags kjarabarttu valdamikilla verkalsflaga vi "samtk" atvinnurekenda er mikil. etta er flk sem virist aldrei mega f hrri laun n ess a a s kalla afr a kaupmtti og stugleika samflaginu mean topparnir raka til sn f.

Kannski er kominn tmi til a hugsa t fyrir rammann, t.d. me v a htta essum "kjarasamningum" heilu hpanna af misleitum hpi einstaklinga, og leyfa flki a semja einstaklingsgrundvelliviatvinnurekendur sna. munu gir starfsmennuppskera meira, og eir llegu minna, sem aftur verur eim hvati til a gera betur ea finna sr eitthva anna a gera.


mbl.is Flagar SGS kjsa um verkfallsboun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blsi blu

Frttir um n hstu gildi hlutabrfavsitala ttu a vekja ugg hj llum. Slkar frttir eru beint frttir af peningaprentvlum sem keyra fullum snningi og eiga a framkalla tlfri sem gefur til kynna falskt gri (sem eiga kjlfari a tryggja endurkjr randi sttta vikomandi landi).

greininniHow Easy Money Drives the Stock Marketer etta tskrt frekar, fyrir hugasama.


mbl.is Nikkei ekki hrri fr 2000
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki ng: Selabanka slands arf a leggja niur

Losun gjaldeyrishafta hefur veri til umru san hftin voru sett snum tma og ttu bara a standa yfir nokkra mnui. essir mnuir eru n ornir a rum og stefna hratt a v a hafa vara ratug.

etta er dmigert fyrir "tmabundin" rkisafskipti. "Tmabundnir" skattar hafa alveg srstaklega tilhneigingu til a vera varanlegir, og rkisstofnanir eru nstum v drepanlegar.

a er ekki ng a losa um gjaldeyrishftin. Rkisvaldi arf a koma sr algjrlega t r framleislu peninga (me asto skjlstinga sinna viskiptabnkunum). Selabanka slands arf a leggja niur. Rkisvaldi a taka vi skattgreislum og greislum skulda vi hi opinbera miklu fjlbreyttari htt en slenskum krnum eingngu.

Samkeppni peningamlum hefur smu jkvu hrif og samkeppni t.d. fatahreinsana og hrgreislustofa. Rkiseinokun hefur smu neikvu hrif hr og llum rum svium. a er hi almenna sem gildir hr eins og rum mrkuum.

Hafi svo einhver huga a "slenska krnan" s gefin t verur a einfaldlega a viskiptahugmynd sem m hrinda framkvmd. S krna gti veri bygg einu nema loforum (og yri aldrei vinsl) ea me "ft" einhverju traustara, t.d. gulli, silfri, Bitcoin ea kvta.

Um lei urfa fyrirbri eins og opinber trygging innista a heyra sgunni til. Sparifjreigendur eiga a vera tortryggnir gagnvart llum sem bjast til a geyma sparif eirra og veita eim grimmt ahald sem leiir til virkrar samkeppni trausti - trausti v a sparif tapi ekki kaupmtti sfellu.

etta er ekki mjg vinslt barttuefni slandi, en a er a mnu mati mikilvgt. A rkisvaldi hafi afskipti af peningunum sem flk notar viskiptum snum er grarlega flugt stjrntki sem rkisvaldi beitir hiklaust til a n snum markmium fram, gjarnan kostna launegar og sparifjreigenda.

Burtu me Selabanka slands!


mbl.is tlun keyr gegn fyrir inglok
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vel gert!

rtt fyrir allt sem undan er gengi er a enn fmenn klka sem umgengst lfeyrissjina eins og einkasparibauka, eins og ekkert hafi skorist.

... segir Slvi Tryggvason, fjlmilamaur me meiru, og g tek undir hvert or. g tek jafnvel or hans lengra og fullyri a hi sama gildi um stjrnmlamenn og yfirmenn opinberra stofnana og hlutaflaga eigu rkisins sem starfa skjli lgvarinnar einokunar. Flk sem er skrifendur a f annarra umgengst f annarra eins og eigi fog a sem verra er - umgengst a eins og f sem m leika sr me von um a besta. Enda heldur forstjri lfeyrissjsins fram a f laun tt hann tapi lfeyri sunda skjlstinga sinna einhverju hlutabrfabraski.

Slvi snir hr miki hugrekki sem g vona a smiti t fr sr.


mbl.is Slvi htti a greia lfeyrissj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar nnur lgml gilda innandyra og utan

Svo virist sem flestir telji a nnur lgml gildi heiminum eftir v hvort maur er staddur inni eigin heimili ea utan ess.

Inni eigin heimili virist gilda a lgml a flk geti tt me sr frjls og vingu samskipti, ar sem skemmdarverk eigum og lkmum annarra hafa afleiingar, ar sem lygar eru ekki umbornar og koma strax baki eim sem r flytja, ar sem kvaranir eru teknar sameiningu en undir forystu fullorinna, sem bera sjlfir byrg v a lta enda n saman, greia reikninga, kaupa afng og huga a vihaldi og hreingerningum og gera a eigin reikning.

eir eru fir vinstrimennirnir sem telja nokku vera athugavert vi rekstur eigin heimila. Meira a segja hrustu klappstrur rkisvaldsins skrifa ekki greinar og heimta rkisafskipti af eigin matarinnkaupum og heimilisreglum.

Innandyrareglurnar virast virka gtlega fyrir flesta og a n ess a mnnum s hta eignaupptku og fangelsisvist fyrir a hla ekki fyrirmlum. Menn n einfaldlega sameiginlegum skilning hva er rtt og hva er rangt, a ekki megi stela ea skemma, a ekki s hgt a svkja og pretta n afleiinga, og a slkt s engum til framdrttar til lengri tma.

En hva gerist svo egar flk stgur t fyrir dyrnar heimili snu? er eins og allt annar veruleiki taki vi. Auvita fjlgar ar flkinu sem vi eigum samskipti og viskipti vi, en allt einu arf einhvern rija aila til a hira helming allra vermta og skammta okkur reglum, btum og fyrirmlum til a samflagi gangi upp. Allt einu eru menn a bila til flks sem a ekkir ekki og ber titilinn Stjrnmlamenn um a hafa vit fyrir sr og snum eigin viskiptum og samskiptum. Allt einu essi hpur kunnugs flks a ra v hver f okkar er ntt, klukkan hva vi megum horfa ofbeldisfullar kvikmyndir, hvaa bkur brnin okkar eigi a lesa, hvenr menn geti htt a vinna og byrja a iggja laun annarra stainn, og svona m lengi telja.

Allt einu er eins og flk sem rekur heimili af miklum myndarskap, setur heimilisreglur og framfylgir eim, stillir tgjldum hf, leggur fyrir, viheldur fasteign, tekur tt hverfastarfi og kaupir og eldar nringarrkar mltir veri a sjlfbjarga brnum um lei og a stgur t fyrir larmrk sn. fallast v alveg hendur og grtbija kunnugt flk um a stjrna sr og snum kvrunum og fjrmlum niur minnstu smatrii. Um lei gera margir engar krfur til hins kunnuga flks og leyfir v a stela, ljga og hta algjrlega afleiingalaust og ltur sr ngja a taka afstu til ess fjgurra ra fresti.

etta er einkennilegt heilkenni en alveg trlega algengt. jist af v?


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband