Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

En er ţađ ekki ósanngjarnt?

Lögmađur Fćreyja, Kaj Leo Holm Johannesen, vill ađ samiđ verđi um fríverslun á milli Íslands, Fćreyja og Grćnlands og ţannig myndađ eitt fríverslunarsvćđi á milli landanna.

Góđ hugmynd!

En bíddu nú viđ, er ţađ ekki ósanngjarnt gagnvart Fćreyingum?

Íslendingar niđurgreiđa landbúnađinn sinn. Flćđa ţá ekki bara niđurgreiddar landbúnađarvörur yfir Fćreyjar og útrýma landbúnađi ţar? Fćreyingar virđast ekki hafa áhyggjur af ţví.

Íslendingar skattleggja ferđaţjónustu lćgra en allskyns ađra ţjónustu. Ţađ má túlka sem ígildi niđurgreiđslna. Hirđa Íslendingar ţá ekki bara alla ferđamenn af Fćreyjum? Fćreyingar virđast ekki hafa áhyggjur af ţví.

Hvađ vakir ţá fyrir Fćreyingum? Einhverjar gloríur um frjálsan markađ? Einhverjar hugmyndir um ađ sjálfsţurftarbúskapur innan tollamúra og viđskiptahindrana sé leiđin til fátćktar? 

Já ćtli ţađ ekki. Ég deili ţeim gloríum og hugmyndum međ Fćreyingum. Ţetta fríverslunarsvćđi gćti orđiđ til á morgun. Ţađ tekur ekki lengri tíma ađ hćtta ađ grýta höfnina sína en ađ bara hćtta ţví.  


mbl.is Vill vestnorrćna fríverslun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sparnađur: Slćm hugmynd

Ađ leggja fyrir, spara og eiga fyrir hlutunum er slćm hugmynd. Hún er ekki slćm af ţví sparnađur í sjálfu sér er slćmur (hann er góđur), heldur af ţví ţeir sem spara, ţeir tapa.

Ţeir sem skulda fá niđurgreiđslur á vaxtakostnađi. Ţađ heldur vaxtastigi háu, vaxtagreiđslum háum og skattheimtu til ađ fjármagna vaxtakostnađinn háum. Ţeir sem skulda enga vexti borga engu ađ síđur skattinn sem fer í vaxtabćturnar. Ţeir tapa.

Ţeir sem leggja fyrir ţurfa ađ horfa upp á neikvćđa ávöxtun á bankabók ţví verđbólgan étur upp áunna vexti, fjármagnstekjuskattur kroppar í ţćr krónur sem ţó koma í vexti og vextirnir verđa svo ađ engu ţví verđlag hefur allt saman hćkkađ frá ţví ţegar peningarnir voru lagđir inn á bankabók og kaupa ţví minna. Feitar bankabćkur fita innistćđureikninga bankanna og ţađ nota ţeir til ađ fjölfalda peninga í umferđ og grćđa enn meira en ţeir gćtu án verndar ríkisvaldsins fyrir gjaldţroti (ţegar ţú leggur 1000 kr. á bankabók getur bankinn ţinn lánađ 900 kr. út í eitthvađ ćvintýri en um leiđ sagt ţér ađ ţínar 1000 kr. séu á sínum stađ ţannig 900 kr. urđu til eins og fyrir töfra og ćđa út í verđlagiđ í kringum ţig).

Ţeir sem skulda geta međ óreglulegu millibili gert ráđ fyrir ađ ríkisvaldiđ komi ţeim til bjargar. Gott dćmi er einmitt svokölluđ skuldaleiđrétting. Hún beinir skattfé frá niđurgreiđslu ríkisskulda og svigrúmi til skattalćkkana og í ríkisútgjöld og ţrýsting á skattahćkkanir. Bćđi skuldsettir og skuldlausir ţurfa ađ borga skatta en ţeir sem skulda ekkert tapa miđađ viđ ţá sem skulda.

Ţeir sem sögulega hafa ţurft ađ reiđa sig á sparnađ annarra til ađ fá lán fyrir eigin framkvćmdum geta nú sótt beint í sjóđi ríkisins og fengiđ ţar ódýr lán eđa jafnvel styrki. Óţćgilega háar vaxtakröfur heyra sögunni til. Allir geta framkvćmt og keypt fyrir nýprentađ fé á vöxtum sem tengja á engan hátt saman frambođ og eftirspurn eftir raunverulegum sparnađi. Bólur ţenjast út og springa en allir virđast lenda á fótunum, nema ţeir sem eiga sparnađ.

Sparnađur er freistandi skotmark fyrir skattheimtandi ríkisvaldiđ. Auđlegđarskatturinn svokallađi er gott dćmi. Hann ţvingar gamalt fólk til ađ selja eignir úr búi sínu til ađ eiga fyrir skattinum, enda leggst hann á eignir en ekki tekjur. Ţeir sem eiga fyrirtćki eru ađ selja úr ţeim eignir til ađ eiga fyrir skattinum, hvort sem fyrirtćkin skila hagnađi eđa tapi. Allt eru ţetta árásir á ţá sem spara og eiga.

Skuldir búa líka til verkefni fyrir stjórnmálamenn og ţađ kunna ţeir vel ađ meta.

Sparnađur er slćm hugmynd.  


mbl.is Umsóknirnar fleiri en var áćtlađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband