Sparnaur: Slm hugmynd

A leggja fyrir, spara og eiga fyrir hlutunum er slm hugmynd. Hn er ekki slm af v sparnaur sjlfu sr er slmur (hann er gur), heldur af v eir sem spara, eir tapa.

eir sem skulda f niurgreislur vaxtakostnai. a heldur vaxtastigi hu, vaxtagreislum hum og skattheimtu til a fjrmagna vaxtakostnainn hum. eir sem skulda enga vexti borga engu a sur skattinn sem fer vaxtabturnar. eir tapa.

eir sem leggja fyrir urfa a horfa upp neikva vxtun bankabk v verblgan tur upp unna vexti, fjrmagnstekjuskattur kroppar r krnur sem koma vexti og vextirnir vera svo a engu v verlag hefur allt saman hkka fr v egar peningarnir voru lagir inn bankabk og kaupa v minna. Feitar bankabkur fita innistureikninga bankanna og a nota eir til a fjlfalda peninga umfer og gra enn meira en eir gtu n verndar rkisvaldsins fyrir gjaldroti (egar leggur 1000 kr. bankabk getur bankinn inn lna 900 kr. t eitthva vintri en um lei sagt r a nar 1000 kr. su snum sta annig 900 kr. uru til eins og fyrir tfra og a t verlagi kringum ig).

eir sem skulda geta me reglulegu millibili gert r fyrir a rkisvaldi komi eim til bjargar. Gott dmi er einmitt svokllu skuldaleirtting. Hn beinir skattf fr niurgreislu rkisskulda og svigrmi til skattalkkana og rkistgjld og rsting skattahkkanir. Bi skuldsettir og skuldlausir urfa a borga skatta en eir sem skulda ekkert tapa mia vi sem skulda.

eir sem sgulega hafa urft a reia sig sparna annarra til a f ln fyrir eigin framkvmdum geta n stt beint sji rkisins og fengi ar dr ln ea jafnvel styrki. gilega har vaxtakrfur heyra sgunni til. Allir geta framkvmt og keypt fyrir nprenta f vxtum sem tengja engan htt saman frambo og eftirspurn eftir raunverulegum sparnai. Blur enjast t og springa en allir virast lenda ftunum, nema eir sem eiga sparna.

Sparnaur er freistandi skotmark fyrir skattheimtandi rkisvaldi. Aulegarskatturinn svokallai er gott dmi. Hann vingar gamalt flk til a selja eignir r bi snu til a eiga fyrir skattinum, enda leggst hann eignir en ekki tekjur. eir sem eiga fyrirtki eru a selja r eim eignir til a eiga fyrir skattinum, hvort sem fyrirtkin skila hagnai ea tapi. Allt eru etta rsir sem spara og eiga.

Skuldir ba lka til verkefni fyrir stjrnmlamenn og a kunna eir vel a meta.

Sparnaur er slm hugmynd.


mbl.is Umsknirnar fleiri en var tla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Aulegarskatturinn svokallai er EKKI gott dmi. Hann vingar EKKIgamalt flk til a selja eignir r bi snu til a eiga fyrir skattinum. Undantekning sannar reglu. versta tilfelli yri "gamla flki" a leigja r eitt lti herbergi af mrgumfyrir nmsmenn, versta falli.

eir sem hinsvegar vera fyrir slku skelfilegu "falli", hafa fstir eignast eignina me sparnai, heldur mun lklegra me braski og gra starfsemi, en vi erum a tala um sland. Og aftur sannar undantekningin regluna.

ber a hafa huga a skattar eins ogsvokallaur aulegarskattur er tmabundinn, ar semsem fmennur hpur af vel stu flki er gert a leggja sitt af mrkunum til a reisa vi landi eftir fyllir kleptokratanna, ea jafnvel sjlfa.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 1.9.2014 kl. 08:17

2 Smmynd: Geir gstsson

Sll Haukur,

arna sru - eldra flk er neytt til a innrtta herbergi heimili snu til a hafa efni skattinum sem leggst visparna eirra og heimili. ttrir einstaklingar urfa a setja sig inn skyldur og rttindi leigjenda og tleigjenda, lra a telja fram leigutekjur, f sr endurskoanda, kunna helstu hsvararstrf og hva a n er sem fylgir tleigu.

Og j dmi um flk sem arf a selja eignir fr sr til a hafa efni essum skatti eru mrg. einum sta segir t.d.:

- Meira en rijungur fjlda greienda 65 ra og eldri

- Tveir riju eldri greienda me undir 5 milljnir krna rslaun

- Margir geta ekki greitt skattinn nema ganga eignir

(http://www.islandsbanki.is/um-islandsbanka/frettir/frett/2012/03/29/Tekjulagir-eldri-borgarar-stor-hluti-greidenda-audlegdarskatts/)

Svo veit g ekki hva er miki af braski a baki fyrirtkjum eins og Mrbinni en hrna er ltil dmisaga:

http://andriki.is/post/95683371204

a sem segir Haukur er v miur mjg ttina a v a kallast vla.

Geir gstsson, 1.9.2014 kl. 08:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband