Bloggfrslur mnaarins, ma 2014

Velferarneti

g tla a reyna venja mig af v a tala um velferar"kerfi" og tala ess sta um velferar"neti".

Velferarneti er kerfi sem flkir flk v.

Dmi: Maur tlar a fara hsklanm. Rkisvaldi niurgreiir a fyrir hann me skttum vinnandi flk. Skattar eru hir til a fjrmagna nmi. Maurinn veit a egar nmi lkur arf hann a finna sr vinnu og borga ha skatta til a niurgreia nm fyrir ara. Hann veit a ef hann arf bi a borga niur ln vegna sklagjalda og hina hu skatta framtinni gengur reikningsdmi ekki upp. tli hann sr a vinna jafnum og samhlia skla fyrir sklagjldunum arf hann a borga svo ha skatta a hann nr ekki a safna fyrir sklagjldunum. Hann er v fastur. Hann fer niurgreidda nmi og huggar sig vi a hann muni borga fyrir a endanum, gegnum ha skatta, alla vi. (Sem aukaafleiing mun svo sklinn hans halda sur a sr hndum tgjldum v nemandinn hefur takmarka mguleika til a krefja sklann um ahald rekstrinum, enda ekki me neina grsela sem hann arf a greia beint r eigin vasa.)

Dmi: Maur stofnar til skulda og kaupir sr fasteign. Gjaldmiillinn sem hann skuldsetur sig er san fjldaframleiddur af hinu opinbera, rrnar kaupmtti og leiir til hkkandi verlags. Lni hans er reglulega "leirtt" me tilliti til hins fallandi kaupmttar svo lnadrottnar hans tapi ekki f snu. Manninum er boi a borga hrri skatta skiptum fyrir niurfellingu hluta skuldanna. Hann hefur ekki efni a borga bi skuldirnar og hina eldri skattprsentu og tekur v vi niurfellingunni skiptum fyrir hrri skattprsentu, von um a hans reikningsdmi komi aeins betur t. Hann er fastur umhverfi skulda og skatta sem hann kemst ekki t r.

Dmi: Maur eignast barn. Hann fr barnabtur. Hann arf a borga ha skatta. Taki hann ekki vi barnabtunum arf hann samt a borga hina hu skatta. Hann arf a nota barnabturnar til a greia mis tgjld tengslum vi barni. Hann borgar ha skatta v barnabtur allra eru strar fjrhir. Hann er fastur kerfi bta og skatta.

Fleiri dmi mtti tna til. myndu dmi mtti einnig hugsa sr:

mynda dmi: Rkisvaldi gefur a t a brau, mjlk og kjt veri nna niurgreitt til a "tryggja agengi" a essum mikilvgu fuflokkum. Skattar vera stainn hkkair um 10% launatekjur. Allir munu urfa borga hina hrri skatta. Allir leita hinn niurgreidda mat. Seljendur matvla sj fram trygga eftirspurn eftir hinum niurgreiddu matvlum, enda er sambland skattheimtu og niurgreislu jafngildi skriftar a eim (flk telur sig hafa borga fyrir au me hinum hrri skttum og vill v skiljanlega "f sitt").

San kemur einhver stjrnmlamaurinn vettvang og segir: Lkkun n skatta um 10% og httum niurgreislum matvlum. Uppot vera samflaginu. a taka brau, mjlk og kjt af diskum hinna efnaminni? Sju bara verlagi essum fuflokkum, sem snarhkkai eftir a niurgreislum var komi ! Bara hinir efnameiri munu hafa efni kjti nna!

Velferar"kerfi" er net. g tla a venja mig a tala um velferarneti nna.


Niurstaan verur str

adraganda seinni heimsstyrjaldar voru jverjar beittir msum tegundum viskiptavingana.

adraganda seinni heimsstyrjaldar rttlttu jverjar msar landtkur snar og innrsir me v a eir vru a safna jverjum innan eins jrkis. eir vru beittir harri innan landamra annarra rkja. Oft voru atkvagreislur haldnar til a styrkja mlsta jverja innlimun eirra hrum og heilu rkjunum.

adraganda seinni heimsstyrjaldar jppuu viskiptavinganir jverjum saman bak vi yfirherra sna. a voru "eir" gegn "okkur".

adraganda seinni heimsstyrjaldar var skum yfirvldum gert auvelt fyrir a rttlta enn frekara hernaarbrlt, meal annars og smtt og smtt vegna efnahagslegrar nausynjar v viskiptavingunum vri beitt og eir yrftu v a skja snar aulindir me valdi.

adraganda seinni heimsstyrjaldar tluu Bandarkin, Bretar og nnur rki niur til jverja og jafnvel af yfirlti tt eir sjlfir vru allskyns brlti sjlfir (Bretar Afrku og Indlandi, Bandarkjamenn karabska hafinu, osfrv.).

"When goods don’t cross borders, soldiers will." /Bastiat(kannski)

Ekkert er umfljanlegt, en miki svakalega er sorglegt a sj run mla kranu og hafa um lei huga sguna bak vi upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar.


mbl.is Rssar finni fyrir vingunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grur hverju?

Vinnumarkaurinn er ekki a skapa ngu mrg strf fyrir hsklamennta flk og er fram tlit fyrir tluvert atvinnuleysi meal essa hps.

etta er furuleg fullyring. Mr finnst lklegra a essu s fugt fari: Of miki af hsklamenntun felur ekki sr neina vermtaskapandi jlfun og er v ekki eftirspurn eftir vinnumarkainum.

Er einhvers staar boi sundurliun atvinnuleysi eftir tegund hsklamenntunar slandi? Danir eru ekki feimnir vi a flagga slkri tlfri og nota beinlnis til a vara flk vi kvenum tegundum menntunar fyrir flk sem er a skja um hsklanm (of miki frambo ea engin eftirspurn og v takmarkair atvinnumguleikar a loknu nmi). Vri a r slandi? g hef heyrt miki tala um atvinnumguleika lgfringa en hva me allt hitt? Hva me kynjafringana, bkmenntafringana og flagsvsindaflki? Er einhver a bija um vinnu eirra arir en hi opinbera ea einkafyrirtki gegnum lagavinganir?

Svo getur veri rtt a fyrirtki su a halda a sr hndum og ekki a ra tt sumir tali um "elilegt rferi". rferi er allt anna en elilegt. Fyrirtki eru a ba sig undir bi efnahagslega og plitska vissu og halda v a sr hndum. Ef hrna vri "elileg" rkisstjrn sem lti verkin tala og vri byrju a skera heilu afkimana af rkisrekstrinum og skattheimtunni og regluverkinu vri kannski hgt a tala um "elilegt rferi". En ekki dag.


mbl.is Grur ekki vsun strf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skattalkkanir eru undanfari efnahagsbata

myndum okkur hross. v eru ungir baggar. Eigandi hrossins vill gjarnan a a hlaupi hraar. Takist a tlar hann a fkka bggunum v. Hann tlar sr a gera a me v a lta hrossi venjast yngslunum. Hrossi er lti gera fingar sem gera v kleift a bera byrarnar baki sr. Hrossinu er kennt a ltta tmabundi bggunum, t.d. me v a beygja hnn svo nestu baggarnir snerti jrina, ea halla sr upp a hsvegg egar yngslin virast brileg. Smtt og smtt tekst manninum a kenna hrossinu allskyns brg til a umbera hlassi sem a ber. Hrossi nr a tlta hraar og hraar, en aldrei srstaklega hratt.

svi kemur svo annar maur og spyr: Ef vilt a hrossi hlaupi hraar af hverju fjarlgir ekki bara alla baggana af baki ess? Eigandi hrossins verur alveg hneykslaur. Hver a bera hina ungu bagga ef hrossi gerir a ekki? Akomumaurinn kann engin svr vi essu. Hann veit ekki a baggarnir eru fullir af sandi sem hafa ann eina tilgang a draga niur sem urfa a bera.

Skatta a lkka til a efnahagsbati geti tt sr sta. a ir minna rkisvald ofan herum skattgreienda og fyrirtkja. etta er svona einfalt.


mbl.is Hollande boar skattalkkanir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snnun fyrir glruleysi hagvaxtarspdma

Greining slandsbanka spir 3,3% hagvexti nsta ri sem ir a vxturinn verur fram yfir langtmahagvexti. Gangi spin eftir verur landsframleislan nsta ri - ri 2015 - fstu veri komin yfir a sem hn var ri 2008.

A teknu tilliti til flksfjlgunar mun landsframleislan mann ri 2016 vera vilka v sem hn fr hva hst fyrir hrun bankanna hausti 2008.

er loksins komin endanleg snnun fyrir v a hagvaxtarspr eru talnaleikfimi sem koma raunveruleikanum ekkert vi. Me v a bera saman hagvaxtarspr, t.d. essa hr a ofan, og raunveruleikann er s snnun komin fram.
Hagvaxtarspr geta a vsu veri afsakaar me v a eim var annig s aldrei tla a lsa raunveruleikanum. r eru tki fyrir stjrnmlamenn til a "stra" hagkerfinu. Stjrnmlamenn vilja ekki heyra a flk spari og fjrfesti. Stjrnmlamenn lta a sem sitt hlutverk. eir vilja skattleggja "umframhagna" gu runum og skuldsetja rkissj mgru runum. eim er v alveg sama um sparna, sem er enginn slandi, og vilja bara a einkaneysla s h - s neysla sem veitir kjsendum ngju hr og n og skilar atkvum kjrkassann.
Hagvxtur slandi er enginn og hagkerfi er a veikjast. a er raunveruleikinn.

mbl.is Sp 3,3% hagvexti nsta ri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blar eru mjlkurbeljur rkisins

Framlg til vegamla nmu aeins um 54% af gjldum sem lg voru bifreiaeigendur rinu 2012. 17 milljarar fru til vegamla en tpir 15 milljarar af gjldunum fru annar rekstur vegum rkisins.

etta kemur vonandi engum vart. Rkisvaldi veit a mjg miki arf a koma til svo flk sleppi blnum snum. Margir leggja mjg miki sig til a hafa efni blnum - fararskjta fjlskyldunnar. Sumir skera matarinnkaupin og arir frna hugamlinu. Flk safnar jafnvel skuldum, mnu eftir mnu, til a hafa efni blnum.

A rkisvaldi eyi svo ekki llum bla- og vegaskttunum vegakerfi kemur ekkert vart. Rkisvaldi veit a blar eru mjlkurbeljur. m skattleggja til a fjrmagna ESB-umskn, rttastkur, spennandi sprotafyrirtki ar sem kynjahlutfall stjrnenda er jafnt, og margt fleira sem br til flottar fyrirsagnir (gjarnan nlgt kosningum).

Rkisvaldi fleiri mjlkurbeljur af essu tagi. Ein er til dmis orka. Orka hitar hs og lsir au upp. Flk er tilbi a frna mrgu til a hafa agang a orku. Skatta orku m hkka og hkka. nnur mjlkurbelja er allskyns "lxus" sem flk leyfir sr - fengi, tbak, slgti og feitur matur. Va um heim hefur rkisvaldi uppgtva matarholur fyrir sig essum hlutum. Um lei geta stjrnmlamenn slegi sig til riddara og predika heilbriga lfshtti yfir lsugum og heimskum almganum sem vogar sr a vkja af braut lheilsubiblunnar. eir vilja samt innst inni a flk haldi fram a moka sig htt skattlgum varningi v annars skreppur rkissjur saman og ar me mguleikar stjrnmlamanna til a sl um sig rtt fyrir kosningar.

Stjrnmlamenn geta leyft sr a skattpna nafni vihalds og uppbyggingar einhverju v vi almenningur erum trgjr hjr. a er okkur a kenna a stjrnmlamenn geta vai vasa okkar og san liti afraksturinn sem persnulegan sj sem megi eya kosningabarttu smu stjrnmlamanna (t.d. me v a byggja rttahs).

Er ekki kominn tmi til a laga etta vihorf?


mbl.is Helmingur gjalda til vega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband