Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

Íslandi vantar Rihönnu

Meint "kjaradeila" ríkisins og Sinfóníuhljómarsveitarinnar er gott tækifæri til að skera þennan litla en rándýra afkima menningarlífs okkar af ríkisspenanum.

Í staðinn gæti svo komið áhugamannahljómsveit (jafnvel fleiri en ein), nú eða heimsóknir erlendra sinfóníuhljómsveita til Íslands.

Þar með yrði sú "kjaradeila" úr sögunni.

Á Íslandi er engin Rolling Stones eða Rihanna. Íslendingar hafa samt sótt tónleika hjá báðum, og geta það raunar hvenær sem er, gefið að þeir séu tilbúnir í kostnaðinn við ferðalög út í heim. Vonandi lætur sér enginn detta í hug að krefjast framlaga úr vösum skattgreiðenda til að "hafa" eins og eina Rihönnu á Íslandi til að halda tónleika einu sinni í mánuði fyrir þá með nákvæmlega þannig smekk fyrir tónlist.

Eða hvað?


mbl.is Kjaradeilan er enn óleyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband