Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Almenningur vill ríkisstjórnarbreytingu

Ţađ er auđvelt fyrir ráđherra ađ predika úr fílabeinsturni sínum um ágćti áhćttufjárfestinga í óútreiknanlegri framtíđ međ ţví ađ benda á ţađ sem vel hefur gengiđ. Ţađ er líka auđvelt fyrir ráđherra ađ biđja fjárfesta um ađ temja sér "biđlund" á međan ţeir horfa á fé sitt tapast niđur í skolpiđ á sama tíma og ríkisstjórnin murkar lífiđ úr hagkerfinu međ skattahćkkunum og opinberri skuldsetningu.

Ef Katrín Júlíusdóttir vill ađ hagkerfiđ taki viđ sér á ný ţá á hún ađ segja viđ félaga sína á ríkisstjórnarfundum ađ draga saman segl hins opinbera og hćtta ađ etja ríkinu í samkeppni viđ markađsađila um lánsfé á uppţornuđum lánsfjármarkađi.

Skuldafjármögnuđ ríkisútgjöld komu ekki Bandaríkjunum úr Kreppunni miklu (1929-...) eins og svo margir halda. Ţau framlengdu hana. Ríkisstjórnin er ađ gera eitthvađ svipađ á Íslandi. Hún er ađ framlengja og dýpka niđursveifluna sem ađ öllum jafnađi hefđi sennilega veriđ búin ađ jafna sig, ef frjálsum markađi hefđi veriđ sleppt laus taumurinn til ađ taka til á sínum tíma. 


mbl.is Iđnađarráđherra vill sjá hugarfarsbreytingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Horft í gegnum nálarauga

Hún er ţröng sú heimsmynd sem hagsmunafélög ákveđinna hópa hafa ađ leiđarljósi í ályktanaskrifum sínum. Skrifađ er út frá ţröngum hagsmunum međlimanna, og öllu öđru sópađ til hliđar.

Ágćtt dćmi sést hér í ályktun Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Ţar segir međal annars (og hafa skal í huga viđ lestur ađ ţađ eru skattgreiđendur sem borga brúsann):

... unniđ verđi í nánu samráđi viđ starfsmenn og stéttarfélög ađ finna ađrar leiđir en launaskerđingu og uppsagnir til ađ hagrćđa í rekstri.

 Eins og hverjar? Núna ţurfa allir ađ skera niđur, bćđi einstaklingar og fyrirtćki. Nema hiđ opinbera ćtli sér ađ vera eini vaxandi útgjaldaliđur einstaklinga og fyrirtćkja, ţá ţarf ţađ ađ skera niđur. Laun eru einn af stóru útgjaldaliđum hins opinbera. Ţví ţarf ađ skera niđur ţar.

Margar stofnanir eru undirmannađar vegna niđurskurđar um leiđ hafa verkefni aukist og víđa gengiđ á kjör starfsmanna.

Hiđ sama er hćgt ađ segja um nánast öll fyrirtćki landsins. Í hverju fellst ţessi "undirmönnun"? Hverjir ađrir en ósvífnir opinberir starfsmenn leyfa sér ađ skjóta svona á atvinnurekanda sinn á opinberum vettvangi? Miklu nćr vćri ađ einkavćđa ţessar undirmönnuđu stofnanir, eđa a.m.k. bjóđa út rekstur ţeirra, og sjá hvort ekki takist bćđi ađ skera niđur og sinna umsömdum verkefnum, án ţess ađ starfsmenn séu kvartandi í fjölmiđla yfir kjörum sínum - nokkuđ sem nánast öllum öđrum en međlimum BSRB dytti ekki í hug ađ gera.

... en ţar er ţví beint til stjórnar félagsins og stjórnar BSRB ađ ţćr beiti sér fyrir ţví ađ skođađ sé í fullri alvöru ađ afnema verđtryggingu. 

 Ţetta er frumleg tillaga hjá stéttarfélagi ţví gjarnan eru ţćr launahćkkanir sem stéttarfélögum tekst ađ "semja um" byggđar á nákvćmlega ţví ađ verđtryggja kaupmátt međlima sinna hiđ minnsta! Hver ćtli samningsgrundvöllur BSRB yrđi í fjarveru "verđtryggingar"?

Einu sinni sem oftar vil ég vitna í hinn snjalla Henry Hazlitt sem sagđi um "atvinnusköpun" hins opinbera svo frćgt varđ á sínum tíma (feitletrun mín):

 Therefore, for every public job created by the bridge project a private job has been destroyed somewhere else. We can see the men employed on the bridge. We can watch them at work. The employment argument of the government spenders becomes vivid, and probably for most people convincing. But there are other things that we do not see, because, alas, they have never been permitted to come into existence. They are the jobs destroyed by the $10 million taken from the taxpayers. All that has happened, at best, is that there has been a diversion of jobs because of the project. More bridge builders; fewer automobile workers, television technicians, clothing workers, farmers.

Međlimir BSRB - er Henry Hazlitt til á ykkar bókasafni?


mbl.is Segja stofnanir borgarinnar undirmannađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

'Public Works Mean Taxes'

Miđstjórn Samiđnar ályktar í hefđbundnum stíl verkalýđshreyfingar og kallar eftir "ađgerđum" stjórnvalda, án ţess ađ fara nánar út í ţá sauma. Viđ hvađ er átt? Lćkkun skatta sem leyfa ţeim sem afla fjárins ađ ákveđa í hvađ er eytt og hvar sé fjárfest? Varla. Miklu líklegra er ađ Samiđn sé ađ auglýsa eftir stórkostlegum ríkisútgjöldum, í alls kyns framkvćmdir, sem vitaskuld krefjast vinnuafls úr röđum Samiđnar-fólks.

Međ ţá sýn ađ leiđarljósi, ţá er ákaflega mikiđ viđ hćfi ađ vitna í orđ gamals meistara hagfrćđinnar, Henry Hazlitt, sem skrifađi á sínum tíma:

There is no more persistent and influential faith in the world today than the faith in government spending. Everywhere government spending is presented as a panacea for all our economic ills. Is private industry partially stagnant? We can fix it all by government spending. Is there unemployment? That is obviously due to “insufficient private purchasing power.” The remedy is just as obvious. All that is necessary is for the government to spend enough to make up the “deficiency”.

Hverjar eru svo afleiđingar hinna miklu og "mannaflsfreku" framkvćmda, sem skattgreiđendur bera kostnađinn af?

Here I am afraid that we shall have to be dogmatic, and point out that such pleasant dreams in the past have always been shattered by national insolvency or a runaway inflation. Here we shall have to say simply that all government expenditures must eventually be paid out of the proceeds of taxation; that inflation itself is merely a form, and a particularly vicious form, of taxation.

Í stuttu máli: Fagurgalar stjórnmálamanna um björgunarađgerđir á kostnađ skattgreiđenda eru lítiđ meira en ţađ - fagurgalar. Enginn varanlegur efnahagsbati nćst međ auknum útgjöldum hin opinbera, hvorki ţeirra sem ríkisvaldiđ tók lán fyrir, né ţeim sem ríkisvaldiđ prentađi peningaseđla til ađ fjármagna.

 


mbl.is Stöđnun blasir hvarvetna viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bann á gjaldeyrisviđskiptum er brjálćđi

Íslendingar eru fljótir ađ gleyma. Ţeir hafa gleymt ţví hvernig var á haftaárunum á Íslandi, ţegar erlendur gjaldeyri var svartamarkađsvara rétt eins og fíkniefni eru í dag, og ţar sem venjulegt fólk fann sig knúiđ til ađ brjóta lög og eiga viđskipti viđ lögbrjóta til ađ komast til útlanda eđa hafa efni á ýmsum varning frá útlöndum.

Nú lítur út fyrir ađ ţessir tímar séu ađ snúa aftur. Sögusagnir um "smygl á gjaldeyri" heyrast. Vanvirđing fyrir ákaflega fjarstćđukenndri og óréttmćtri löggjöf er mikil. Slíkt getur gert margan heiđvirđan borgarann ađ lögbrjóti. 

Krónunni hefur ekki veriđ leyft ađ falla eins og hún ćtti ađ hafa fengiđ ađ gera fyrir löngu. Ţar međ getur hún ekki styrkt sig á réttum forsendum, og ţví er henni haldiđ í herkví yfirvalda ţar sem hún smátt og smátt tyggur í sig gjaldeyrisvarasjóđ Seđlabanka Íslands. 

Nćstu skref stjórnvalda verđa ađ setja á innflutningshömlur og kveđa á um hámarks- og lágmarksverđ  á ýmsum varningi. Ţađ er sögulega hin vel ţekkta og fyrirsjáanlega leiđ til ánauđar.

Hćstiréttur ćtti ađ vísa öllu ţessu gjaldeyrismáli á bug og vísa í stjórnarskrárákvćđi um eignarréttinn. Ţađ vćri fínn kinnhestur á stjórnmálamenn sem halda ađ ţeir geta haldiđ aftur af markađsöflunum án dýrkeyptra afleiđinga. 


mbl.is Fá ekki ađ leggja hald á fé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hvers ađ hafa lög ţá?

John McFall málar hér "málstađ" Breta rósrauđum litum, og laumar inn hótun eđa tveimur. Í stuttu máli er hann ađ segja ađ af ţví Bretar tóku pólitíska ákvörđun um ađ greiđa innistćđur Breta međ fé skattgreiđenda, ţá eigi Íslendingar ađ borga reikninginn, sama hvađ lögum um tryggingar innistćđa líđur.

John McFall, formađur fjárlaganefnda breska ţingsins segir ađ Íslendingar verđi ađ ákveđa hvort ţeir vilji vera hluti af alţjóđlegu samstarfi

 Lesist: Bretar munu standa í vegi fyrir ađild Íslands ađ ESB nema íslenskir skattgreiđendur borgi. Eitthvađ sem út af fyrir sig er ekki slćmt (ég er andsnúinn slíkri ađild), en finnst ađferđafrćđi Breta engu ađ síđur vera ógeđfelld.

Hann telur ađ ţađ verđi ađ ná fram lausn í Icesavedeilunni ađ öđrum kosti verđi afleiđingarnar afar miklar fyrir Evrópu.

Lesist: Innistćđutryggingakerfi ESB er gjaldţrota og ţví mikilvćgt ađ skattgreiđendum blćđi ofan í ţađ svo almenningur komist ekki ađ ţví og leggi spilaborgina sem pappírspeningakerfi hins opinbera er í rúst. Hćttan er sú ađ markađurinn krefjist ţá ţess ađ ríkiđ hćtti ađ einoka peningaútgáfu (međ tilheyrandi missi á spóni úr aski ríkisvaldsins) og krefjist öllu traustari peninga, t.d. ţeirra sem hinn frjálsi markađur velur sér í fjarveru ţvingana. 

Eđlilega hafi bresk stjórnvöld tryggt innistćđur ţegna sinna.

 Ţetta var pólitísk ákvörđun Breta sem felur ekki í sér meinar skuldbindingar fyrir íslenska skattgreiđendur. Bretum ţótti líka "eđlilegt" ađ veiđa úr íslensku landgrunni óháđ öllum alţjóđlegum sáttmálum og milliríkjasamningum. Á ţeim tíma voru stjórnvöld á Íslandi međ bein í nefinu.


mbl.is McFall: Telur ađ lausn verđi ađ nást
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viltu 1000 milljarđa skuld? Nei takk

Breti spyr Íslending: Má bjóđa ţér 1000 milljarđa skuld, sem engin lög og engir samningar leggja á ţínar herđar, en ég býđ ţér svo ţú getir ţóknast mér, og ţá stend ég ekki í vegi fyrir ţví ađ ţú komist inn í ESB?

Svar Íslendingsins rćđst vćntanlega ţann 6. mars.

Annars er athyglisvert ađ bera saman tvćr tölur úr tveimur fréttum. Sú fyrri segir:

"19% segjast ćtla ađ kjósa međ lögunum..."

seinni segir:

Fylgi Samfylkingarinnar hefur minnkađ frá ţví í janúar og er ţađ 23,2%.

Mjótt á munum, svo ekki sé meira sagt!


mbl.is 74% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrós á peningamálastefnu USA og Bretlands

Eftirfarandi hrós á peningamálastefnu Bandaríkjanna og Bretlands eftir hruniđ haustiđ 2008 er athyglisverđ lesning:

1.15 As Monetary Authorities, we  have been humbled and have
taken heart in the realization that some leading Central   9
Banks, including those in the USA and the UK, are now not
just talking of, but also actually implementing flexible and
pragmatic central bank support programmes where these are
deemed necessary in their National interests.  
 
1.16  That is precisely the path that we began over 4 years ago
in pursuit of our own national interest and we have not
wavered on that critical path despite the untold
misunderstanding, vilification and demonization we have
endured from across the political divide.
 
1.17  Yet there are telling examples of the path we have taken from
key economies around the world. For instance, when the
USA economy was recently confronted by the devastating
effects of Hurricanes Katrina and Rita, as well as the Iraq
war, their Central Bank stepped in and injected life-boat
schemes in the form of billions of dollars that were printed
and pumped into the American economy. 

Hver er ađ hrósa? Seđlabanki Zimbabwe! Hvađ glímir Zimbabwe viđ og hefur gert undanfarin ár? Mörg ţúsund prósent hćkkun verđlags á öllu á ári, sem hefur breytt Zimbabwe úr sćmilega ţróuđu hagkerfi og yfir í vöruskiptasamfélag. 

Fréttamenn reyna nú af öllum mćtti ađ sannfćra okkur um ađ Obama í USA og Brown í Bretlandi séu hćgt og bítandi ađ koma hagkerfum landa sinn úr kreppu međ ţví ađ prenta peninga í stórum stíl. Ţađ sé "stimulus" sem nú ţegar "mćlist" í auknum hagvexti. 

Bull og vitleysa. USA og Bretland eru ađ fylgja stefnu sem leiddi Zimbabwe til glötunar. 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband