Ţriđjudagur, 15. desember 2009
Icesave-máliđ ţá úr sögunni?
Eru ţetta ekki ánćgjulegar fréttir? Mér, sem andstćđingi ţess ađ íslenska ríkiđ ţjóđnýti skuldbindingar vegna Icesave, finnst ţađ allavega, hvađ sem "vinir" okkar í Bretlandi og Hollandi tauta og raula.
Er ekki mótsögn í fréttinni? Á einum stađ segir ađ "forgangur sem innstćđum var veittur fćr stađist ađ mati ESA", en á öđrum ađ ekki sé "fjallađ um hugsanlega mismunun milli innlendra og erlendra innstćđueigenda í neinu ţessara mála", ţá samkvćmt tilkynningu frá Icesave-málsvararáđuneytinu (gjarnan kallađ forsćtisráđuneytiđ). Hvort er ţađ? Eđa var "forgangurinn" sem ESA er búiđ ađ blessa ekki nákvćmlega sá ađ Íslendingum var forgangsrađađ ofar útlendingum?
Ein besta röksemdin sem ég hef heyrt fyrir ţví ađ íslenska ríkiđ ţjóđnýti skuldbindingar vegna Icesave er ađ sé ţađ ekki gert, ţá eigi íslenska ríkiđ á hćttu ađ fá á sig lögsóknir (erlendra) innistćđueigenda sem hvorki fengu sneiđ af tryggingarsjóđum innistćđa, né hlutdeild í ţrotabúum gjaldţrota banka (ţar eđ allar góđur eigurnar voru teknar af ţeim međ neyđarlögunum og settar til hliđar, í hina "nýju" banka, "out of reach" fyrir ţá sem töpuđu innistćđum sínum). Og ađ ţar međ ţurfi íslenska ríkiđ ađ hugsanlega, ef málsókn tapast, ađ bćta allar innistćđur í topp, í stađ ţess ađ geta stuđst viđ lög um ákveđna hámarkstryggingu í Icesave-"viđrćđunum" í dag.
Er sú röksemd ekki úr sögunni međ úrskurđi ESA? Meira ađ segja áđur en ţessi úrskurđur kom voru lögfrćđingar búnir ađ kalla réttarstöđu Íslendinga "góđa". Hvađ ćtli ţeir segi í dag? "Pottţétta"?
Hvađ er ţá eftir í vopnabúri ţeirra sem ólmir vilja pakka Íslendingum inn í 1000 milljarđa skuld í erlendum gjaldeyri? Ţóknun viđ Breta og Hollenda svo blautur innilimunardraumur Samfylkingar geti rćst, svo Jóhanna Sig. og Steingrímur J. geti fengiđ ţćgilegan stól á Evrópuţinginu, og ríflegan lífeyri ađ ţví loknu?
![]() |
Sjö úrskurđir Íslandi í hag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Athugasemdir
Segi ţađ, afhverju ekki ađ láta á ţetta reyna hjá ESA. Hey, í versta falli ţurfum viđ ađ borga Icesave...
Valţór (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 17:48
"Eđa var "forgangurinn" sem ESA er búiđ ađ blessa ekki nákvćmlega sá ađ Íslendingum var forgangsrađađ ofar útlendingum?"
Nei. Nákvćmlega ekki. Sagt ađ ţađ ađ gera innstćđur ađ forgangskröfu á kostnađ annara kröfuhafa, bitni eins á ísl og erlendum kröfuhöfum (sem er rétt) Auk ţess er heildarstuđningur viđ athćfiđ, ţ.e. ađ gera innstćđur ađ forgangskröfu. Mjög athyglisvert.
Svo er tekiđ fram ađ eigi sé tekin afstađa í álitinu til mismunandi međhöndlunar innstćđueigenda eftir útibúum Ţar sem fyrirspurnin hafi ekki fjallađ um ţađ.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.12.2009 kl. 18:39
Ómar,
Játa mig auđveldlega sigrađan í smáatriđum málsins, en hengi mig fastan á eftirfarandi fullyrđingu ţar til annađ kemur í ljós: "[F]organgur sem innstćđum var veittur fćr stađist ađ mati ESA". Hvar er flćkjustigiđ ţar?
Tek samt fram ađ í grundvallaratriđum er ég stuđningsmađur ţess ađ,
Geir Ágústsson, 15.12.2009 kl. 21:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.