Fimmtudagur, 10. desember 2009
Óli grís svíkur ekki vini sína
Ef það er eitthvað sem Ólafur Ragnar Grímsson sem forseti hefur sýnt og sannað, þá er það að hann svíkur ekki vini sína. Það getur vel verið að Jón Ásgeir sé ekki lengur vinur forsetans en sá fékk nú aldeilis að nýta Bessastaðinu á sínum tíma, meira að segja til að hrinda löggjöf frá sjálfu Alþingi.
Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. þurfa ekki að óttast andstöðu frá Bessastöðum, sama hvað 30.000 Íslendingar tauta og raula. Og skiptir þá engu máli hvað undirskriftirnar verða margar. Lögin verða samþykkt ef og þegar Ólafur fær þau inn á sitt borð.
Hversu margar undirskriftir duga til? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.