ESB fékk 30% atkvćđa

Einn áhugaverđur punktur um kosningarnar (tekinn héđan):

Í kosningunum í gćr náđi Samfylkingin ekki einu sinni 30% atkvćđa, ţrátt fyrir lamađan Sjálfstćđisflokk og látlausa baráttu Morgunblađsins og hóps sjálfstćđismanna fyrir eina kosningamáli Samfylkingarinnar. Ţađ er allt „Evrópuákalliđ“ sem Samfylkingarmenn innan og utan fjölmiđla reyna nú ađ segjast hafa heyrt.Samfylkingin fćr beinlínis minna fylgi áriđ 2009 en áriđ 2003. Ćtli skýringin sé nokkuđ sú, ađ áriđ 2009 talađi hún meira um Evrópusambandiđ?

Nú er ţađ auđvitađ svo ađ ESB-blöđin (Mogginn og Fréttablađiđ) og ESB-útvarpsmiđlarnir (RÚV og Stöđ 2) láta umrćđuna hljóma ţannig ađ mikill og gríđarlegur áhugi sé hjá "ţjóđinni" á ESB-ađildarumsókn, og ţví ađ ganga í ESB. Ögmundur segir samt kokhraustur frá ţví ađ hann vilji varpa ákvörđuninni frá kjörnum fulltrúum og út til atkvćđagreiđslu, međ VG eindregiđ andsnúiđ ađildinni í eigin herbúđum.

Hvernig stendur á ţví? Af ţví hann veit ađ hinn meinti ESB-áhugi ţjóđarinnar er ekki meiri en svo ađ eini "göngum í ESB, helst í gćr!" flokkurinn fékk nćstverstu kosningu sína frá upphafi. Ţađ er mín túlkun á orđum Ögmundar, sama hvađ minni persónulegu og eindregnu andstöđu viđ ađild Íslands ađ ESB líđur.


mbl.is Ţjóđin verđur ađ ráđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kanntu ekki ađ telja?

Valsól (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 14:05

2 identicon

Ţú gleymir ţví ađ ţađ eru ađrir flokkar međ ESB-viđrćđur á stefnuskránni. Og ađ fyrir viđrćđum er meirihluti á ţingi. Hvort meirihluti er fyrir inngöngu er svo hins vegar annađ mál...kv

Eiki S. (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 14:41

3 identicon

Eiki S. Ţađ er enginn annar flokkur međ ESB á stefnuskrá sinni. Framsókn er međ slík skilyrđi sem ganga aldrei upp. Framsókn ţarf bara ađ líta út sem opin í báđa enda! Bćndur er ekkert hrifnir af ESB. X-D vill ekki ESB, Ég sé ekki ađ Borgarahreyfingin sé međ ESB sem stefnu. VG er í ţeirri stöđu ađ ţeir ţurfa ekkert ađ lúffa fyrir Samfó. Samfó getur ekki myndađ neina ađra trúverđuga ríkisstjórn en međ VG. Sé ekki Sigmund taka ţátt í S O B stjórn. Ríkisstjórnin ţarf ađ taka á bráđavandanum sem er efnahagsmálin.

Palli (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 14:56

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Valsól,

Dónaskapur er vinsamlegast afţakkađur á ţessari síđu, ef ţú vilt vera svo vćn. Innlegg í umrćđu hins vegar hjartanlega velkomin, frá ţér og öđrum.

Eiki,

Nákvćmlega. Eini "göngum í ESB, helst í gćr" flokkurinn er Samfylkingin. Hjartanlega sammála Palla í bollaleggingum hans.

Ţađ eina sem bendir til einhvers gríđarlegs áhuga Íslendinga á ađ ganga í ESB, sama hvađ öllum viđrćđum líđur, er áhugi fjölmiđlamanna og útvalinna álitsgjafa ţeirra, auk örfárra samtaka sem flest eru á ríkisspenanum hvort eđ er (td SA).

Ţetta les ég til dćmis úr orđum Ögmundar ţegar hann kokhraustur talar um ađ "ţjóđin" geti snúiđ stefnuskrá VG á haus hvađ varđar ađild ađ ESB - hann trúir ţví einfaldlega ekki ađ hún vilji ţađ. Eđa hefur hann sagt eitthvađ álíka um eitthvađ annađ stefnumál VG, nokkurn tímann? Eđa nokkur annar međlimur VG?

Geir Ágústsson, 27.4.2009 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband