Bless, Ísland

Enn einu sinni ćtlar vinstristjórn ađ reyna halda út í heilt kjörtímabil. Vonandi mistekst ţađ, eins og fyrri tilraunir til slíks.

Íslendingar mega búast viđ ađ eftirfarandi kosningaloforđ ţessarar stjórnar komist til framkvćmda, en önnur ekki:

  • Hćrri skattar á međaltekjur og háar tekjur
  • Hćrri skattar á fjármagnstekjur og hagnađ fyrirtćkja (sem er ađ vísu varla til stađar neins stađar í dag)
  • Aukin ríkisútgjöld til hinna ýmsu afkima ríkisvaldsins
  • Báđir flokkar eru óhrćddir viđ ađ skuldsetja ríkisvaldiđ (skattgreiđendur)
  • Alls kyns bođ og bönn, t.d. á fćkkun fata gegn greiđslu, eru mjög ofarlega á lista ţessara flokka, meira ađ segja á tímum efnahagskreppu ţar sem margt gćti talist mikilvćgara
  • Auđlindir Íslands séu fćrđar úr eigu einstaklinga og í hendur ráđherra, sem hafa vitaskuld tröllatrú á stjórnunarhćfileikum sínum, ţótt ţeir hafi ekki látiđ reyna á ţá í atvinnulífinu

Ég vona ađ stjórnin springi út af ágreiningu um álver, Drekasvćđiđ, ESB og almennt um allt sem situr eins og gjá á milli tveggja flokka sem eiga ţađ eitt sameiginlegt ađ vilja hćkka skatta, og jú halda völdum.

Bless, Ísland. Í bili.


mbl.is Jóhanna: Get brosađ breitt ef ţetta er niđurstađan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđar Birnir

Ţađ hefur aldrei veriđ hrein vinstirstjórn hér áđur.  Ţví er ekkert til fyrirstöđu ađ ţađ takist ađ sitja heilt kjörtímabil.

  • Hćrri skattar á međaltekjur og háar tekjur (er eitt af ţví sem nauđsynlegt er, hvort sem okkur líkar betur eđa verr, ţví miđur.  Er eitthvađ ađ ţví ađ ţeir sem betur hafa ţađ hlaupi undir bagga međ ţeim sem minna mega sín?)
  • Hćrri skattar á fjármagnstekjur og hagnađ fyrirtćkja (sem er ađ vísu varla til stađar neins stađar í dag)(ţađ ţurfa allir ađ leggjast á eitt til ađ koma okkur úr ţessum vanda sem viđ erum í núna)
  • Aukin ríkisútgjöld til hinna ýmsu afkima ríkisvaldsins (ţú minnist ekki á ađ stefnt er ađ taka til ţar sem ţađ er hćgt.  Utanríkisţjónustunni, varnarmálaskrifstofu... svo eitthvađ sé nefnt)
  • Báđir flokkar eru óhrćddir viđ ađ skuldsetja ríkisvaldiđ (skattgreiđendur) (Ţess gerist ekki ţörf.  ţađ er búiđ ađ ţví)
  • Alls kyns bođ og bönn, t.d. á fćkkun fata gegn greiđslu, eru mjög ofarlega á lista ţessara flokka, meira ađ segja á tímum efnahagskreppu ţar sem margt gćti talist mikilvćgara (Ţetta er mjög djúpt hjá ţér, alveg til fyrirmyndar)
  • Auđlindir Íslands séu fćrđar úr eigu einstaklinga og í hendur ráđherra, sem hafa vitaskuld tröllatrú á stjórnunarhćfileikum sínum, ţótt ţeir hafi ekki látiđ reyna á ţá í atvinnulífin. (Ađ sjálfsögđu.  Auđlindir Íslands eru sameign ţjóđarinnar.)

Heiđar Birnir, 25.4.2009 kl. 23:11

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Heiđar,

Ţú virđist telja ađ vont ástand á Íslandi geti ekki orđiđ verra, og ţegar t.d. skuldir ríkisins verđa auknar ţá sé ţađ allt í lagi - ţćr voru jú háar fyrir!

Ţú hefur sennilega hugmyndafrćđilegar ástćđur fyrir ţví ađ halda ţessu fram. En raunveruleg rök eitthvađ minna.

Geir Ágústsson, 26.4.2009 kl. 09:58

3 Smámynd: Einar Jón

Er ekki hugsanlegt ađ vandamáliđ sé frekar ađ allar vinstristjórnir hingađ til hafa veriđ 3-4 flokka stjórn, sem eru í eđli sínu óstöđugri en tveggja flokka stjórnir?

Hafa sjálfsstćđismenn oft náđ ađ halda saman 3-4 flokka stjórn í heilt kjörtímabil?

Einar Jón, 26.4.2009 kl. 17:01

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Auđvitađ er erfiđara ađ halda fjölflokkastjórn saman en tveggja flokka stjórn. Samfylkingin ţurfi oft ađ skamma Framsókn á 80 daga ferli seinustu ríkisstjórnar til ađ halda ţeim á mottunni.

Vefţjóđviljinn spáir ţví ađ VG og Samfylkingin geri allt til ađ halda völdum, sama hvađ djúpstćđum ágreiningi um mörg lykilmál líđur (ţá sérstaklega ESB, olíuvinnsla og stóriđja). Er á sama máli. Ađ vonast eftir ađ stjórnin springi er ţví bjartsýni sem ég leyfi mér samt ađ halda í.

Geir Ágústsson, 26.4.2009 kl. 17:20

5 identicon

Langađi bara ađ benda á ţađ ađ frá árinu 1995, í stjórnartíđ hćgrimanna, jókst skattbyrđi á alla landsmenn, ađ undanţegnum 10% tekjuhćsta hópnum.

Ein fyrstu viđbrögđ stjórnarinnar í haust var ađ hćkka skatta á áfengi og tóbak. Ţann 1.janúar var tekjuskattur hćkkađur (ţarna var Sjálfstćđisflokkur enn ţá međ fjármálaráđuneytiđ).

Ţađ er ţess vegna svo mikiđ propaganda ţegar menn tala um aukna skattpíningu vinstrimanna. Ţetta á viđ alla stjórnmálaflokka.

Sjáum til hvort ríkisútgjöld eigi eftir ađ aukast. Međ 150 milljarđa niđurskurđi ţykir mér líklegt ađ svo verđi ekki. Sem vćri ţá í fyrsta skiptiđ síđan.... ég veit ekki hvenćr en ţađ er LANGT síđan. Ţví ţađ er jú önnur stađreynd ađ í stjórnartíđ sjálfstćđisflokksins hefur ríkiđ blásiđ út og stćkkađ međ hverju árinu. Ţetta hafa t.d. margir frjálshyggjumenn bent á og gagnrýnt.

Ađ lokum ţá myndi ég persónulega alveg sofna á kvöldin ţó svo ađ fjármagnstekjuskattur á einstaklinga myndi hćkka. Ég sé engin góđ rök fyrir ţví ađ menn í eigin rekstri borgi lćgri skatta af sínum tekjum en ađrir.

Andri Valur (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 22:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband