Föstudagur, 24. apríl 2009
Hin fyrirsjáanlega ríkisstjórn ađ fćđast
Ríkisstjórn Samfylkingar og VG verđur athyglisverđ - nánast eins og knattspyrnuleikur ţar sem allt getur gerst, en ţar sem allir vita í raun ađ búiđ er ađ ákveđa leikkerfin fyrirfram.
Mun hún sćkja um samruna inn í Evrópusambandiđ? Vinstri-grćnir vćru vísir til ađ fórna einarđri andstöđu viđ slíkt til ađ halda völdum.
Mun hún beita löggjafarvaldinu til ađ stöđva "stóriđju"framkvćmdir sem nú ţegar er búiđ ađ ganga frá og samţykkja? Vinstri-grćnir vćru vísir til ađ fórna einarđri andstöđu viđ ţćr til ađ halda völdum.
Mun hún stöđva alla umrćđu og vinnu hins opinbera vegna hugsanlegrar olíuvinnslu á Drekasvćđinu sem gćti hafist innan eins eđa tveggja áratuga? Samfylkingin vćri vís til ađ fórna miklum áhuga sínum á ţessu máli til ađ halda völdum.
Ţađ er eitt og annađ sem ţessir flokkar eru ósammála um. Ţó er margt sem báđir flokkar hafa talađ um á jákvćđum nótum, og ţar munu ţeir láta hendur standa fram úr ermum, enda enginn ágreiningur á ferđ.
Dćmi:
- Hćrri skattar á međaltekjur og háar tekjur
- Hćrri skattar á fjármagnstekjur og hagnađ fyrirtćkja (sem er ađ vísu varla til stađar neins stađar í dag)
- Aukin ríkisútgjöld til hinna ýmsu afkima ríkisvaldsins
- Báđir flokkar eru óhrćddir viđ ađ skuldsetja ríkisvaldiđ (skattgreiđendur)
- Alls kyns bođ og bönn, t.d. á fćkkun fata gegn greiđslu, eru mjög ofarlega á lista ţessara flokka, meira ađ segja á tímum efnahagskreppu ţar sem margt gćti talist mikilvćgara
- Auđlindir Íslands séu fćrđar úr eigu einstaklinga og í hendur ráđherra, sem hafa vitaskuld tröllatrú á stjórnunarhćfileikum sínum, ţótt ţeir hafi ekki látiđ reyna á ţá í atvinnulífinu
Eitthvađ fleira má sjálfsagt týna til.
Ofantalin eru í sjálfu sér ekki atriđi til ađ deila um. Komandi vinstristjórn mun haga sér eins og skattheimtandi brjálćđingar sem sekkur Íslandi í skuldafen og gerir ekkert sem mun byggja upp hagkerfiđ, ţótt ásetningurinn sé annar.
Deilan snýst ekki um hvort ţađ verđi raunin eđa ekki. Hún snýst bara um ţađ hvort fólk vilji ţađ eđa ekki. Ef ţú, kćri lesandi, vilt hćrri skatta og sökkvandi hagkerfi, ţá kýstu auđvitađ til vinstri, og ég get lítiđ sett út á ţađ, enda ţú frjáls ţinnar skođunar, og ţitt atkvćđi er ţitt atkvćđi, og ţađ er lýđrćđi á Íslandi. Sjálfur er ég ekki ţannig ţenkjandi. Gölluđ peningamálastefna, sem allir flokkar voru sammála um en Sjálfstćđisflokkur og Samfylking leiddu á međan hún brotlenti. sendi Ísland 10 ár aftur í lífskjörum. Enginn flokkur hefur bođađ ađra peningamálastefnu. Hagstjórnina myndi ég samt vilja sjá fćrast í hendur Sjálfstćđismanna. Sú verđur ólíklega raunin. Ţá ţađ.
Vinstristjórn á Íslandi hefur aldrei setiđ út heilt kjörtímabil án Framsóknarmanna sem nú eru svo gott sem horfnir af sjónarsviđinu. Ég vona ađ sú viđleitni haldi áfram ţótt svartsýni sé sennilega viđ hćfi. Jafnvel biturđ, svo ég játi ţađ nú.
Góđar kosningar!
Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Athugasemdir
Vinstri stjórn hefur aldrei veriđ mynduđ án Framsóknarflokks og aldrei setiđ heilt kjörtímabil. Síđustu stjórnir Steingríms sátu út kjörtímabiliđ sem endađi 1991 en ţćr byrjuđu ekki fyrir en ár var liđiđ af ţví og var haldiđ viđ međ ţví ađ kaupa sérhagsmunapotara í smáharki einn og einn eđa fáa í einu. Ţađ má hafa af ţví vissar áhyggjur ađ ţessi verđandi rauđstjórn sitji ekki nógu lengi til ţess ađ fólk nái ađ átta sig almennilega á ţví hvađ vinstri stjórn er.
Skúli Víkingsson, 24.4.2009 kl. 17:54
Skúli,
Ţađ mun ekki taka rauđstjórn langan tíma ađ sýna ásetning sinn. Seinast var sá ásetningur svo skýr ađ ţađ tók 16 ár ađ afmá hann úr minningum fólks, og heil kynslóđaskipti kjósenda hreinlega til ađ afla rauđstjórn meirihluta á ný. Lifi smá í voninni um ađ sagan endurtaki sig.
Í millitíđinni ţarf samt tiltekt hjá hćgrinu. Skipta um peningamálastefnu, lofa ađ sópa hressilega út hjá hinu opinbera og stefna á tugprósenta skattalćkkanir og stöđvun allra björgunarframkvćmda á gjaldţrota fyrirtćkjum. Svokallađur "skýr valkostur" ţađ, annađ en hin hálf-sósíalíska landsfundarfundargerđ Sjálfstćđisflokksins.
Geir Ágústsson, 24.4.2009 kl. 18:06
Ţađ sem virđist vefjast fyrir ótrúlega mörgum kjósendum er ađ tekjur verđa til af atvinnustarfsemi sem borgar sig, en ekki í ríkiskassanum. Ég vona ađ Rauđka setji ekki allt á hliđina strax, en óttast ađ ţeir geri eitthvađ í ţá áttina. Ţađ kemur ekki allt fram strax og orsakasamhengi virđist mörgum huliđ ţví miđur.
Skúli Víkingsson, 24.4.2009 kl. 18:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.