Þriðjudagur, 8. júlí 2008
Sveigjanleg rör
Þeir sem vilja vita meira um sveigjanleg rör eins og það sem nú er lagt á milli Íslands og Eyja geta prófað heimasíðu NKT Flexibles (en ekki bara NKT eins og segir í fréttinni), til dæmis þennan bækling (PDF-skrá, 3,5 mb) frá NKT Flexibles, þennan frá Technip (stærsti framleiðandi sveigjanlegra röra í heiminum) eða kíkt á heimasíðu Wellstream (þriðji framleiðandi sveigjanlegra röra í heiminum).
Ég hlakka til að skreppa til Íslands í næstu viku og sjá kvikindið þrýstiprófast. Í millitíðinni vona ég að ekkert klikki í lagningunni!
Ný vatnsleiðsla til Eyja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.