Misskilin góđmennska eđa eitthvađ allt annađ í dulargervi?

Franska lögreglan framfylgdi innflytjendalöggjöf Frakklands og gerđi ţađ ekki af neinni góđmennsku viđ innflytjendur. Ţeim verđur vísađ úr landi. "Ófullnćgjandi ađstćđur" ţeirra í Frakklandi verđa ađ enn verri ađstćđum í heimalandi ţeirra. Ţađ er alveg á hreinu ţví hvers vegna voru innflytjendurnir annars ađ smygla sér ólöglega inn í Frakkland ef ekki vćri til ađ forđast enn verri ađstćđur annars stađar?

Íslensk verkalýđsfélög spila sama spil. Ţau hamast í stjórnvöldum ţví einhverjir útlendingar í vinnu á Íslandi eru "undirborgađir", vinna viđ "ófullnćgjandi ađstćđur" og "njóta ekki sömu réttinda" og íslensk vinnuafl. Í raun er bara um ţađ ađ rćđa ađ íslensk verkalýđsfélög vilja ekki ađ útlendingar flýi lakari ađstćđur í heimalandinu til ađ njóta, ađ ţeirra eigin mati, mun betri ađstćđna á Íslandi.

Níu Frakkar verđa nú bráđum dćmdir glćpamenn fyrir ađ opna hýbýli sín fyrir ólöglegum innflytjendum og rukka háa áhćttuţóknun fyrir - ţóknun sem hvergi ţekkist á hinum frjálsa og löglega markađi. Góđmennska í garđ innflytjendanna ólöglegu? Nei, síđur en svo. Miklu frekar eitthvađ allt annađ í dulargervi. 

Annars er ég ekki ađ segja ađ ég umberi ólöglegt athćfi. Miklu frekar er ég ađ segja ađ sumt af ţví sem er ólöglegt í dag ćtti umsvifalaust ađ verđa löglegt, eđa a.m.k. ekki tilgreint sérstaklega sem löglegt eđa ólöglegt athćfi á međan um ofbeldislaus og frjáls viđskipti er ađ rćđa, sama hvađ líđur hárri húsaleigu eđa lágu kaupi. 


mbl.is Yfir hundrađ innflytjendur handteknir í París
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ólöglegir innflytjendur eru ÓLÖGLEGIR og eiga ađ vera vísađ úr landiđ fyrir ţađ eitt punktur.

Alexander Kristófer Gústafsson, 12.2.2008 kl. 19:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband