Föstudagur, 14. desember 2007
Sársaukafull lífskjaraskerðing almennings framundan? Nehhh...
Hef litlu við seinustu færslu að bæta. Punkturinn er sá sami: Stjórnmálamenn að tala fyrir snarhækkun orkukostnaðar eru ekki að fara framkvæma nema að takmörkuðu leyti. Hættan við atvinnuleysi eftir næstu kosningar of mikil til að stjórnmálamenn þori að ráðast beint og óhamið á lífskjör kjósenda sinna.
Stífar samningaviðræður á Bali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.