Góđ byrjun

Björgvin G. Sigurđsson er ađ koma mér skemmtilega á óvart núna međ skýrum ummćlum sínum og fćr mörg prik frá mér fyrir ţau. Klári hann máliđ verđa prikin enn fleiri. Ţetta er svo sannarlega góđ byrjun á ţví sem vonandi verđur algjört afnám allra skatta á varning, innflutning, smásölu og heildsölu. Tollar ćttu einnig ađ heyra sögunni til sem fyrst. Af hverju fá ferđalangar einir ađ njóta tollfrelsis? Ţađ er svipađ og ađ leyfa eingöngu Reykvíkingum ađ aka um á malbiki á međan ađrir ţurfa ađ gera holótta malarvegi ađ góđu.

Vonandi drukkna ađgerđir ekki í "stefnumótun" og "athugunum", eđa ţynnast út í allskyns sérákvćđum og undanţágum. Ef Samfylkingin útvegar atkvćđi á Alţingi til stuđnings ţessu máli ţá er ég viss um ađ ţađ standi ekki á Sjálfstćđismönnum. Eftir ţađ skiptir engu máli hvađ ađrir segja um ţetta ágćta mál.


mbl.is Vörugjöld, stimpilgjöld og uppgreiđslugjöld afnumin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Björgvin G. virđist vera međ al- bláustu ráđherrunum. Megi hann aldrei kođna í nefnd!

Ívar Pálsson, 25.10.2007 kl. 11:04

2 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ráđherran virđist hafa afspyrnu slaka ráđgjafa, ef satt er ađ hann ćtli ađ afnema uppgreiđslugjöld. Hann getur auđvitađ lagt niđur uppgreiđslugjöld af lánum frá Íbúđalánasjóđi, á kostnađ ríkisins, en varla hjá öđrum.

Uppgreiđslugjöld eru lögđ á útlán, til ađ standa undir kostnađi, sem verđur til ef lánum er sagt upp. Ef ţetta verđur nú samt sett í lög (mjög ólíklegt) mun annađ tveggja ské. Vextir hćkka, eđa bankar munu hćtta ađ lána međ föstum vöxtum.

Hvađa fólk er eiginlega ađ ráđleggja ráđherranum svona vitleysu ?

Loftur Altice Ţorsteinsson, 29.10.2007 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband