Miđvikudagur, 26. september 2007
Hvernig vćri ađ "veita" ađgang ađ frjálsum markađi í stađinn?
Norđmenn eru ágćtt fólk. Ţeir ţéna vel á olíu sem rennur inn í vel smurđa vél kapítalismans og nota afraksturinn til ađ bora jarđgöng og kaupa hluta- og skuldabréf út um allan heim. Eitt vantar ţeim samt: Hagfrćđiskilning.
Ungbarnadauđi er ekki bein afleiđing af skorti á ţróunarađstođ. Hann er fylgifiskur sósíalisma. Ţróunarríkin hafa ekki sama ađgang ađ heimsmarkađi og hin ríku Vesturlönd (og mörg Asíu- og Suđur-Ameríku-lönd). Slćmt, og algjörlega á ábyrgđ Vesturlanda.
Ţetta er samt bara hálf sagan sögđ. Ţróunarríkin sjálf eru í mörgum tilvikum sinn versti óvinur. Ţau eru mörg hver umkringd eigin tollamúrum og viđskiptahöftum (nánar um ţađ hér).
Ţađ sem ţróunarríkjum heims vantar er ekki bara plástur á sáriđ í formi norskra olíupeninga, heldur fríverslun og kapítalismi. Norđmenn gera sennilega sitt fram til ársins 2015, en hvađ svo? Hvenćr á ađ ţrýsta á stjórnvöld ţróunarríkja ađ fella niđur varnarmúra sína í viđskiptum, samhliđa ţví ađ fella niđur vestrćna varnarmúra, og leyfa ungbarnadauđa ađ detta niđur á vestrćna tölfrćđi nánast af sjálfu sér?
Norđmenn veita milljarđi dala til baráttu gegn ungbarnadauđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ungbarnadauđi fylgifiskur sósíalisma? Miđađ viđ tollamúrana hérna inn til Íslands, ţá ćtti ekki eitt einasta barn ađ vera á lífi hér undir ofur sósíalista stjórn Sjálfstćđisflokssins, sem hefur ekki snert tollamúra íslands síđustu 16 ár, nema ţá til ađ hćkka ţá.
.
Ţróunarríkin hafa mjög góđan ađgang ađ stćrsta markađi heims í gegnum 'Everything But Arms' initiative Evrópusambandsins, en helvítis sósíalistarnir í Bandaríkjunum eru ennţá međ tollamúrana sína uppi!
.
Held samt ađ ţađ séu göt í ţessari kenningu ţinni, og mögulega vita ţeir í Noregi bara ágćtlega í hausinn á sér ţegar kemur ađ hagfrćđi.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 23:28
Ţegar allt kemur til alls er Ísland međal frjálsustu landa heims ţegar kemur ađ viđskiptum viđ útlönd. Samanburđur viđ Afríku er ţví skot út í loftiđ.
Yfirleitt er stćrsti markađur hvers lands löndin í kring en ekki fjarlćg tćknikrata-bákn ţar sem saltinnihald má ekki vera nema svo og svo til ađ hljóta náđ fyrir augum Evrópubúa. Afríkulöndin sjálf tollaleggja hvort annađ í miklum mćli og drepa ţannig innri markađ svćđa sinna, sem er mun meira afgerandi en ađgangur ađ fjarlćgum mörkuđum.
Evrópubúar eru líka duglegir ađ senda niđurgreidda framleiđslu sína inn á Afríkumarkađ og drepa ţarlenda bćndur í verđstríđi.
Ég vísađi í ágćta skýrslu sem ćtti ađ tölfrćđivćđa fróđleiksfúsa ađeins.
Blađsíđa 25 í ţessari skýrslu er einföld (og vissulega einfölduđ) framsetning á sambandi kapítalisma (efnahagslegu frelsi) og ungbarnadauđa, svona ef einhver er í vafa um ađ samband sé hćgt ađ finna ţar á milli.
Sveinn Elías, ef ţú hefur ekkert annađ en blótsyrđi og upphrópanir til málanna ađ leggja ţá vil ég vinsamlegast biđja ţig um ađ skilja ekki eftir athugasemdir á ţessari síđu.
Geir Ágústsson, 27.9.2007 kl. 07:22
Til ađ byrja međ; ţessi frétt á vísi og annarstađar hefur greinlega fariđ framhjá ţér, sem sýnir ađ frelsi á íslandi sýnir er í 109. sćti af 141 ţegar kemur ađ frelsi il alţjóđaviđskipta, og situr ţar međ löndum á borđ viđ Pakistan, Marokkó og Úganda. Ástćđur eru of háir tollar og innflutningshöft, einkum í landbúnađarmálum. Áriđ 2004 vorum viđ í 87. sćti og ţví 77. áriđ 2003. Frelsi hvađ?
Ţrátt fyrir ađ matvćli í Evrópusambandinu eru niđurgreidd (eins og í Bandaríkjunum, enn ţó minna en hér á Íslandi eđa í Noregi), ţá eru matvćlin samt mun dýrari en ţau sem framleidd eru í ţróunarlöndunum.. ég hef ekki séđ nein haldbćr gögn um hvernig ţróunarlöndin séu ađ verđa undir á heimamarkađi í samkeppni viđ vesturlönd í matvćlaframleiđslu.
Ţú mátt ekki misskilja mig ţannig ađ ég vilji ekki frjálsan markađ, ég er mjög fylgjandi honum.. ég er bara á móti ţeim ranghugmyndum um frelsi í viđskiptum á Íslandi sem Frelsi.is menn virđast vera međ, og ţeim sleggjudómum sem ţeir eru međ gagnvart ESB.. ţess vegna pikka ég svona í ţig ;)
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 09:54
Ég er mjög móttćkilegur fyrir pikki. Pikk heldur manni á mottunni.
Ţér ađ segja ţá er danskur kjúklingur ódýrari í Ghana en innlendur kjúklingur ţar í landi. Hljómar alveg fáránlega en ţetta sá félagi minn međ berum augum. Mér finnst ţađ segja ansi mikla sögu (ţótt ég hafi ţví miđur ekki tíma til ađ leita ađ skriflegum heimildum núna).
ESB og Ísland eru engin englaríki. Tćknilegar hindranir eru til stađar í miklum mćli sem halda varningi ţróunarríkjanna úti. Ţó er eitthvađ búiđ ađ breytast til batnađar á seinustu árum. Evrópskur markađur er ţó hvergi nćrri "opinn" fyrir varning ţróunarlandanna, jafnvel ekki ţótt tollskráin segi 0%.
Vandamáliđ er einnig ađ finna innan ţróunarríkjanna sjálfra, sem mörg hver framfylgja enn stefnu verndartolla og ţá helst gagnvart nágrönnum sínum.
"Developing countries' average tariff rates are more than three times higher than those of developed countries, and other types of trade barriers, such as antidumping measures, are on the increase." (heimild, síđur 5-6)
Geir Ágústsson, 27.9.2007 kl. 11:43
Jámm, eins langt og ég veit ţá gildir ţetta; "In February 2001, the Council adopted the so-called "EBA (Everything But Arms) Regulation” (Regulation (EC) 416/2001), granting duty-free access to imports of all products from least developed countries without any quantitative restrictions, except to arms and munitions.".. og ţađ gagnvart 50 fátćkustu ríkjum heims, og vonandi fer ţeim fjölgandi. Ţađ eru margir góđir punktar viđ ESB, t.d. eru tollar inn og út úr ţeim löndum sem eru ađ hríđlćkka í allar áttir.. enda ţarf tollabandalag ekkert ađ vera neikvćđur hlutur, ţar sem ţađ getur veriđ notađ til ađ fella ţá niđur :)
Frjáls markađur er máliđ, og ţví stćrri sem markarđurinn er ţví betra. Vonandi mun Afríkubandalaginu takast jafn vel til ađ brjóta niđur tollamúrana ţar eins og hefur tekist innan Evrópu, og gera ţannig löndin ţađ háđ hvor öđru ađ stríđ verđa óhugsandi - og gera ţau ţađ efnahagslega vel stćđ ađ hlutir eins og hungursneyđ og dauđi úr algengum sjúkdómum verđi ekki upp á Norđmenn komiđ.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 17:11
"Frjáls markađur er máliđ, og ţví stćrri sem markarđurinn er ţví betra."
Amen! Ţađ sem iđulega gleymist er ađ tollamúrar og viđskiptahöft virka svipađ á hagkerfiđ og grjótburđur í höfn. ENGINN er betur settur međ viđskiptahöft af neinu tagi.
Ég stenst ekki freistinguna ađ berja ađeins á ESB úr ţví ég skrifandi (feitletrun er mín):
"Brazil began to export frozen salted chicken to Europe in 1998, as a way to conserve the product better. As a result, these exports jumped from 41 thousand tons in 1997 to 183 thousand tons in 2001. The growth in Brazilian sales to the region led the Europeans to change the rules of the game and alter the product's classification, thus raising the import tax rate." (tengill)
Tćknilegar hindranir af ţessu tagi eru vonandi fáar og langt á milli, en ţetta er hin nýja kynslóđ viđskiptahafta sem ţarf ađ berjast gegn, nú ţegar almennur skilningur virđist vera kominn á skađsemi styrkja og miđstýrđs áćtlunarbúskapar.
Geir Ágústsson, 27.9.2007 kl. 17:44
Sósíalísk ríki = fátćk = ekki mikil úrrćđi til ađ kaupa dýr bólusetningarlyf.
Kapítalísk ríki = rík = hćgt ađ finna fé fyrir bólusetningarlyfjum án ţess ađ fórna máltíđ eđa húsaskjóli.
Fyrir hafsjó af "furđulegum" hlutum eins og ţetta ţá mćli ég međ nýjustu skýrslunni um efnahagslegt frelsi í heiminum. Ég er viss um ađ lestur hennar mun gera ţig svo gáttađan ađ ţú munt hafa margar spurningar fyrir mig til ađ svara, t.d. hvernig stendur á ţví ađ kapítalismi leiđir til ţess ađ vinnandi börnum fćkkar niđur í nánast ekkert og međalćvi fólks rýkur upp úr öllu valdi.
Geir Ágústsson, 27.9.2007 kl. 22:59
Auđvitađ er hćgt ađ finna leiđinleg dćmi um viđskiptahindranir ESB eins og allra annara tollabandalaga/ríkja. Ţađ eru alltaf hagsmunaađilar sem ná sínu í gegn, en ţađ eru tímabundnar ađgerđir. Hinsvegar verđur ţví ekkert neitađ ađ međ tilkomu Evrópusambandsins hefur stćrsti frjálsi markađur sem hefur mjög svipađ umhverfi fyrir öll fyrirtćkin sín, og stór hluti af honum notar ađeins eina mynt! Ţetta rífur burt stćrstu hindranirnar sem eru í viđskiptum, og vćri örugglega mjög hollt fyrir okkur Íslendinga ađ taka fullan ţátt í ;)
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 28.9.2007 kl. 13:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.