Miðvikudagur, 5. september 2007
Um sameign, ríkiseign og séreign
Á Ósýnilegu höndinni reyni ég að skýra með dæmi hvers vegna "sameign" er einfaldlega séreign (hins opinbera), og meðhöndluð sem slík.
Niðurstaðan:
"Sameign er séreign hins opinbera, með eða án kosningaréttarins."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.