Ţeir sem vilja evru geta skipt yfir í evru, búiđ mál!

Ég skil lítiđ í umrćđu sem snýst um hvađa gjaldmiđil á ađ "taka upp" á Íslandi, svona rétt eins og allir Íslendingar hafi ţörf fyrir samskonar gjaldmiđil, eđa hafi sama smekk á ţví hvađa gjaldmiđill er "bestur". Fyrir suma hentar ađ taka upp breskt pund, fyrir ađra hentar norska krónan best og svona má lengi telja. 

Ef eitthvađ ţá ćtti einfaldlega ađ leggja niđur Seđlabanka Íslands og leyfa hverjum sem er ađ taka upp hvađa gjaldmiđil sem er, eđa stofna nýjan ef ţví er ađ skipta. Hugsanlega vćri hćgt ađ fá einhvern viđskiptabankanna til ađ taka viđ útgáfu á íslenskri krónu, en kannski ekki. Gildir líka einu. Peningar eru ekki verđmćti - peningar eru milliliđur viđskipta. Ţađ sem máli skiptir er ađ milliliđurinn sé eitthvađ sem ađilar ađ viđskiptum treysta á, en ekki hvađa nafn er á milliliđnum. Ríkisafskipti af  og ríkiseinokun á gjaldmiđlaútgáfu eru ekki beinlínis traustvekjandi fyrirbćri á ţessu sviđi frekar en öđru!


mbl.is Ekkert sem kallar á gjaldmiđilsbreytingu nú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Rétt!

Oddgeir Einarsson, 5.9.2007 kl. 22:34

2 Smámynd: Ívar Pálsson

En Geir, veltu fyrir ţér vandamálinu sem viđ er ađ eiga, ţar sem seđlabankar heimsins geta bara ákveđiđ ađ slá inn eins háar tölur og vélarnar taka (í USD EUR og JPY) eins og á síđustu vikum. Ţeir hafa einkarétt í Matadornum. Auđvitađ eru ţetta innistćđulausir peningar, en flestum virđist nokk sama. Viđ verđum ađ fylgja einum af Matador- stóru ađilunum og Evran liggur beinast viđ fyrir okkur.

Ívar Pálsson, 6.9.2007 kl. 00:10

3 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Eins og ađ ofan hefur veriđ sagt ţá er krónan bara ávísun á verđmćti. Miđađ viđ ţađ ruglađa kerfi sem er hér á Íslandi ţá veistu aldrei hvort átta stunda vinnudagur dugi fyrir mjólk, brauđi og sođningu fyrir fjölskylduna. Okkar kerfi er svo varnarlaust gagnvart verđtryggingu (sem eru auđvita bara duldnir vextir), vöxtum (uppgefnir vextir) og gengissveiflum. Ég hef í sannleika sagt oft hugsađ um hvort ţađ sé betra ađ embćttismađur í Brussel ráđi ţví hvort ég hafi á milli hnífs og skeiđar eđa hvort ţađ er einhver íslenskur ríkisbubbi. Niđurstađan er sú sama - ég hef enga stjórn á ţessu sjálfu - hvort sem ţađ er hreinrćktađ víkingablóđ eđa germanskur pólítíkus sem rćđur ţessu. Ţađ eina sem ég vil er stöđuleiki: ţegar ég fć útborgađ ţá á ţađ ađ duga til ţess ađ geta lifađ. Átta stunda vinnudagur á ekki allt í einu ađ geta rýrnađ vegna ţess ađ jöklabréf falla í gjalddaga eđa ţá ađ einhverjum dettur í hug ađ reisa stíflu til ţess ađ fasteignaverđ á austurlandi falli ekki í verđi miđađ viđ Reykjavík.

Sumarliđi Einar Dađason, 6.9.2007 kl. 03:37

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ívar, af hverju er svissneskur franki eđa norsk króna eitthvađ fjarri eđa verri en evran? Evran hefur vissulega kosti - hún er stöđugri og á lágum ţýskum vöxtum sem t.d. Danir hafa nýtt til ađ lána pening út í hiđ óendanlega međ tilheyrandi ţenslu á fasteigna- og hlutabréfamarkađi.

Sá dagur kemur ţegar pappírsmyntkerfi heimsins stimplar sig út og gjaldmiđlar byggđir á verđmćtasköpun snúa aftur sem "main stream" (en ekki bara sem eitthvađ á internetinu og einstaka svćđum í Bandaríkjunum (dćmi, dćmi, dćmi). Bara spurning um ađ MEGA gefa út frjálsa peninga, og ţá kemur ţetta hratt!

Geir Ágústsson, 6.9.2007 kl. 13:04

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Hugmyndir ţínar eru athyglisverđar, Geir. Ţú "hugsar út fyrir kassann". Vissulega er CHF í lagi, en hann er stilltur á Evru hvort eđ er núna en ber líklega of litla vexti miđađ viđ okkar athafnasmekk. Norska krónan er raunhćfur kostur og ég veđja á hana til langs tíma, ţar sem stöđugleiki er líklegur ţar (vegna stríđa, sterkur her), nćgar auka- olíulindir geta leynst undir Barentshafi og hún stendur keik ef púđutunnan í Brussel springur, sem er meir ađ segja ađ gerast á milli Belganna sjálfra!

Satt ađ segja fékk ég nóg af framvirkri verslun í milljörđum međ EUR áriđ 2000. Ţá mátti ekki stjórnmálamađur í einu landanna leysa vind án ţess ađ Evran félli, á međan dollarinn hafđi bara eina rödd. Evruást mín ristir ţví grunnt, ţannig ađ ađrir möguleikar eins og NOK koma vel til greina. En flotkrónan gengur ekki lengur.

Vel getur veriđ ađ raunveruleg sprenging hnattrćna bréfakerfisins myndi fćra fólk yfir í Silfurdollar og gulleignir eins og ţú bentir á, en ég sé ekki ađ raunsći stjórnmálamanna heimsins sé nćgilegt til ţess ennţá. Tal seđlabanka um tiltrú á gjaldmiđla er fyndiđ, ţví ađ ţađ ţarf ekki trú, heldur bara gegnsćjar upplýsingar um raunverulega stöđu, sem sýnir ţá hvort ađ eign sé fyrir hendi eđa ekki. Ef Ísland getur safnađ einhverjum alvöru gćđum, eins og t.d. dönsku vetnispillunum, sem geta myndađ varanlegan grunn (ávísun á orkueiningar er nú líklegast traustust), ţá gćtum viđ búiđ til og haldiđ gjaldmiđil. Haltu áfram, ţú ert á réttri leiđ.

Ívar Pálsson, 6.9.2007 kl. 18:21

6 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

Mér finnst ţessar pćlingar međ ađ fćra fé aftur undir raunverulegt gildi alveg meiriháttar athyglisverđar. Veit ekki hvort ţiđ hafiđ séđ heimildarmyndina The Money Masters, en hún tekur einmitt frábćrlega á ţessu. Ţetta er 3,5 tímar, en ég hef sjaldan eđa aldrei haldiđ eins mikilli athygli í svona langan tíma. Hvet alla sem hafa ekki séđ hana ađ taka ţennan tíma frá og get blown away.

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 6.9.2007 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband