Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Af hverju þessi þvingun?
Af hverju eiga allir borgarbúar að greiða fyrir eitthvað sem sumir borgarbúar vilja að sé greitt fyrir? Af hverju geta ekki þeir sem vilja kaupa þessi hús keypt þau, og aðrir fá að vera í friði til að kaupa eitthvað annað?
Hin "upprunalega mynd" er hvorki betri né verri en einhver önnur mynd. Þeir sem vilja að Reykjavík líti út eins og gamalt sveitaþorp geta byggt eða varðveitt hús sem ná fram þeim áhrifum. Aðrir gera eitthvað annað. Borgin ætti að einbeita sér að því að týna rusl og sópa götur og hætta að leika arkitekta með fortíðarþrá!
Vilja að Reykjavikurborg kaupi Laugaveg 4-6 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.