Ţriđjudagur, 31. júlí 2007
Klaga-náungann-samfélagiđ
Mig minnir ađ fyrir ekki svo löngu síđan hafi ţađ veriđ opinberlega gefiđ út ađ skattsvik sem upplýstust eftir tilkynningu frá óbreyttum borgara hafi veriđ fá sem engin á Íslandi. Hvađ ćtli eltingaleikur viđ saklausa borgara hafi kostađ í stađinn?
Hérna er grein eftir ágćta konu í Danmörku sem rćđst harkalega ađ klagarasamfélaginu sem hún ţykist vera sjá styrkjast í sessi í heimalandi sínu. Á hiđ sama viđ um Ísland?
Ţeir sem SEGJAST "vilja" birtingu ríkisins á launum ćttu ađ gera okkur öllum greiđa og birta sín EIGIN laun á almannafćri (innifaliđ svartar launagreiđslur og ýmsir gagnkvćmt launađir greiđar sem ríkinu er ekki sagt frá í skattframtalinu), og hćtta ađ krefjast ţess sama af öllum öđrum.
"Mér finnst" ađ fólk ćtti ađ blóta meira ţví ţađ "styrkir lýđrćđiđ". Er ţessi persónulega skođun mín nóg til ađ réttlćta ţvingun á öllum öđrum?
Er álagning einkamál? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:14 | Facebook
Athugasemdir
Kunningi minn, fyrrv. Alţýđubandalgsmađur og núverandi V-grćnn, bjó í Danmörku um nokkurra ára skeiđ. Hann var afskaplega hrifinn af klagarasamfélaginu ţar. Hann sagđi ađ ţađ bćri vott um međvitađa umhyggju fyrir samfélaginu
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.7.2007 kl. 14:29
Mér finnst nú ,,klag,, allt í lagi. Ţađ á stundum rétt á sér. En mér, persónulega, kemur ekkert viđ hvađ ađrir eru međ í laun. SKil samt rökin fyrir ţví ađ hafa ţetta opiđ.
Guđbjörgkr. (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 14:30
Gunnar, ađ siga yfirvöldum á náungann er engin umhyggja fyrir honum. Ţvert á móti. Umhyggja vćri sennilega meira fólgin í ţví ađ ađstođa hann í nauđum frekar en ađ siga skattayfirvöldum á hann ţegar hann virđist hafa ţađ "ađeins of" gott til ađ ţađ verđi útskýrt međ starfsheiti hans.
Guđbjörg, ţér er ađ sjálfsögđu velkomiđ ađ upplýsa hvern sem er um laun ţín, bćđi alltaf og "stundum". Rökin eru ţau ađ skattsvik komist upp. Reynslan sýnir ađ ţau rök halda ekki. Hvađ er ţá eftir?
Geir Ágústsson, 31.7.2007 kl. 14:38
Ţađ eru ekki mörg ár síđan Skúli Eggert skattrannsóknastjóri var í sjónvarpsviđtali um skattsvik. Árin á undan var mikil umrćđa um "vinnukonuútsvör" manna sem bjuggu í slotum og benzar fyrir utan. Fólk var hvatt til ţess ađ hringja inn í númer á skattinum til ađ tilkynna um slíka hluti og kćra nafnlaust nágranna sína sem voru "augljóslega" ađ stela undan skatti. Hann var spurđur út í ţetta og hvađ ţetta hefđi skilađ sér. Svar hans var ađ í nćrri öllum tilfellum var um ađ rćđa ađ ríkiđ fékk sitt af húsinu, benzanum og hverju öđru sem menn klöguđu yfir. Hafi ríkisbubbinn í nćsta húsi veriđ á vinnukonuútsvari, ţá kom í ljós ađ hann var međ húsiđ á leigu frá vinnuveitanda sínum eđa fyrirtćki sínu, sem greiddi af ţví alla skatta og skyldur sem og benzanum. Viđkomandi leigđi á markađsvirđi húsiđ, greiddi bílahlunnindi af bílnum og ţar fram eftir götunum. Ríkiđ var ávallt ađ fá sitt. Niđurstađan var sú ađ ţeir hćttu međ ţennan klögusíma.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.7.2007 kl. 14:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.