Vonandi ađ ekkert af fénu renni til barnanna

Spítalar og margar ađrar heilbrigđisstofnanir eru sífellt ađ fá gjafir. Margar safnanir eru haldnar til styrktar langveikum, börnum, langveikum börnum, krabbameinssjúklingum og svona má lengi telja.

Fé ţetta má ekki nota í rekstur. Ţannig er ţađ bara. Ţví ţarf ađ eyđa í ákveđin vel skilgreind kaup og gera ţarf nákvćmlega grein fyrir hverri krónu. Allt saman gott og blessađ. Ef ég gef ákveđinni deild á ákveđnum spítala pening ţá tilheyrir sá peningur ţeirri deild. Allt í lagi aftur.

Hitt heyrist sjaldnar og ţađ er hvađa deildir ţurfa mest á fégjöfum ađ halda, t.d. til tćkjakaupa eđa endurnýjunar. Mér var sagt, af einum innvígđum í hinu íslenska heilbrigđiskerfi, ađ barnadeildir hafi fengiđ svo mikiđ fé undanfarin ár ađ ţćr vita ekkert hvađ á ađ gera viđ ţađ lengur. Búiđ er ađ kaupa flatskjái og Xbox tölvur viđ öll rúm, leikföngin eru ţau flottustu sem finnast og svona má lengi telja. Sá innvígđi gekk svo langt ađ segja ađ barnadeildir ţurfi í raun ekki á ađ krónu ađ halda! Baugur er sérlegur styrktarađili barnaspítalans viđ Hringbraut og frjáls framlög streyma inn enda alltaf jafnvinsćlt ađ "styđja viđ börnin".

En ef ekki börnin hver ţá? Ţessar upplýsingar er erfitt ađ nálgast ţví heilbrigđiskerfiđ má í raun ekkert gefa út um ţađ. Ég get sagt samt ykkur ađ gigtarsjúklingar ćttu ađ vera fólki ofar í huga en blessuđ börnin ef fé vill leita til heilbrigđiskerfisins. Eflaust skortir víđa tćki og bćttan ađbúnađ, en vandamáliđ er ađ komast ađ ţví hvar ţađ er!

Hvađ sem ţiđ geriđ er samt eitt víst - ekki styrkja veik börn á Íslandi!


mbl.is Fjórđungssjúkrahúsinu á Akureyri fćrđ höfđingleg gjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ ábending ađ mörgu leiti.  Einkar athyglisvert ađ búiđ sé ađ byggja upp sérstaka barnahágćslu á Íslandi ţar sem ţađ sjúklingaflćđi sem til ţarf til ađ viđhalda kunnáttu sérhćfđs starfsfólks á slíkum dildum er alls ekki fyrir hendi.  Sumar innanveggja segja deildina heppna ađ fá 1 sjúkling úr ţessum hópi á mánuđi.  Ađrar segj ađ börn muni verđa ofmeđhöndluđ til ađ sýna fram á ţörfina fyrir deildina líkt og var gert ţegar kransćđaađgerđir hófust á íslandi í kring um 1986.  Ţeir eru margir sem segja ađ ţá hafi menn veriđ settir í ađgerđ sem aldrei hefđu veriđ settir í hana annarsstađar í heiminum.

Kannski má velta fyrir sér ţegar veriđ er ađ gefa spítulum gjafir ađ spyrja stjórnendur ţeirra hvar sé mest ţörf fyrir féđ.

Til hamingju FSA međ gjöfins

Jón (IP-tala skráđ) 25.7.2007 kl. 17:07

2 identicon

Ţađ má allavega örugglega skilgreina betur hvert peningarnir eiga ađ fara innan Barnaspítala Hringsins. Hágćsludeildin er hins vegar nauđsynleg ađ ţví ég tel, sama ţó "einungis 1 barn" á mánuđi ţurfi á henni ađ halda.

Ţađ mćtti alveg örugglega auka peningaflćđiđ á fleiri deildir spítalanna. Ţađ má alveg örugglega gefa ómtćki á margar deildir, kaupa hjálpartćki fyrir gigtarsjúklinga, kaupa ţćginda- og afţreyingartćki fyrir krabbameinssjúka, ný geislunartćki fyrir krabbameinssjúka (btw, ţađ er full ţörf á ađ kaupa ný slík tćki) og svo mćtti lengi lengi telja :)

Međ Barnaspítalann, ţá styrkir Baugur hann dyggilega, Hringskonur eru međ sjoppu og rokselja ţar súpur, salöt, samlokur, jógúrt, gos og nammi á svona rétt rúmlega sjoppuverđi eđa svo.. Svona fyrir utan svo gjafir frá einkaađilum og styrki fyrir jól og fleira ţess háttar. Ég er samt ekki sammála ţví ađ ţađ eigi alveg ađ hćtta ađ styrkja Barnaspítalann, mćtti frekar ađeins draga úr styrkjunum í bili amk. 

Halldóra F Sigurgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 25.7.2007 kl. 18:28

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Innlegg ykkar tveggja má steypa saman í eina efnisgrein:

Kerfiđ er ţungt, ógegnsćtt og er bannađ eđa meinađ eđa gert erfitt fyrir ađ ađlaga sig ađstćđum viđskiptavina sinna og velunnara af ţeim sökum.

Geir Ágústsson, 25.7.2007 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband