Laugardagur, 21. júlí 2007
Mótsögn eða sérhagsmunir, eða bæði?
Ætla bara að henda eftirfarandi (örlítið stafsetningarlega lagfærða) broti úr MSN-spjalli inn á bloggið svo ég gleymi því ekki eða týni:
Geir Ágústsson says:
seg mér...
Geir Ágústsson says:
ef ég skrifa bók og gef hana út og einhver byrjar að vitna í hana eða afrita heilu kaflana.. hvort er þá líklegra að vinstri- eða hægrimaður kalli á fangelsun þeirra sem nota bók mína með þessum hætti án bótagreiðsla?
Geir Ágústsson says:
eða í stuttu máli: styðja minn "intellectual property right" í orðaröðinni sem ég fékk útgefna á prenti?
[ónefndur snillingur] says:
tja
[ónefndur snillingur] says:
ætli báðir gætu ekki verið álíka líklegir
Geir Ágústsson says:
ég hef amk ekki séð margan vinstrimanninn berjast GEGN "sameign" fólks á orðaröð
[ónefndur snillingur] says:
kannski frekar hægri
Geir Ágústsson says:
já sammála
Geir Ágústsson says:
en af hverju mótmæla vinstrimenn ekki þessari "eignarrétta"gæslu á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum?
Geir Ágústsson says:
af því þeirra helstu spekingar eru vinstrimenn og gáfumenn sem lifa á bóksölu?
[ónefndur snillingur] says:
ætlaði einmitt að fara að segja það...
Geir Ágústsson says:
það er minn grunur
Geir Ágústsson says:
og þá gufa auðvitað "sameignar"hugmyndir upp
Geir Ágústsson says:
um leið og þær snerta hugsuði vinstrimanna
[ónefndur snillingur] says:
á endanum hugsar jú hver um sig
[ónefndur snillingur] says:
og sína
Geir Ágústsson says:
nákvæmlega
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.