Skattahækkunarloforðið

Samtök skattgreiðenda höfðu samband við alla flokka í framboði til Alþingis og spurðu hvort þeir gætu lofað því að hækka ekki skatta. Auðvelt loforð fyrir 5. heimtufrekasta skattkerfi heims, ekki satt? Það er öðru nær. 

Þetta er niðurstaðan:

skattar

Myndband samtakanna:

Þá vitum við það að minnsta kosti. Þeir sem halda að frekari tilfærslur frá launafólki, lífeyrisþegum, leigjendum og neytendum almennt ofan í ríkishítina séu lausn allra vandamála mega hugsa sig um. Það mega kjósendur líka. 

Peningar kaupa ekki allt. Stundum þarf að koma á ábyrgð áður en unglingurinn fær kreditkort. Hið opinbera er enn að læra og mun mögulega aldrei læra. Það er því undir okkar fullorðna fólkinu að ráðstafa fé okkar að sem mestu leyti sjálft.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband