Nýju fjölmiđlarnir

Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blađa- og fjölmiđlamönnum. Ţeir lásu upp gallađar skođanakannanir. Álitsgjafar ţeirra höfđu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verđur bráđum forseti Bandaríkjanna og ţeir ţola ekki tilhugsunina og ţá tilhugsun ađ lýđrćđiđ leiddi kjósendur ađ rangri niđurstöđu.

En blađamenn jafna sig, eru jafnvel ađ reyna bakka ađeins međ Hitler-samlíkingar til ađ fá a.m.k. bođ á blađamannafundi framtíđarinnar. Gott og vel.

En kjör Trump er ekki ţađ eina sem ţessir hefđbundnu fjölmiđlar allt í senn lásu og greindu rangt og afhjúpađi vinnubrögđ ţeirra sem bođbera falsfrétta og áróđurs frekar en frétta og upplýsinga. 

Nei, ţađ afhjúpađi um leiđ ađ ţeir vita hreinlega ekki hvernig á ađ segja fréttir og skola upp á yfirborđiđ ólíkar skođanir í umrćđunni, ađ ţví marki auđvitađ ađ ţeir hafi áhuga á ólikum skođunum.

Viđ ţví hlutverki hafa ađrir tekiđ. 

Ég tek sem dćmi hér vinsćlan ţáttastjórnanda sem birtir á jútjúb, X, Spotify og öđrum miđlum, Lex Fridman (sem Wikipedia velur ađ kasta skugga á en engu ljósi, sem er gćđastimpill í sjálfu sér).

Hann tók nýlega 2 klst viđtal viđ forseta Argentínu, Javier Milei, sjá á jútjúb hér. Í inngangi sínum sagđi stjórnandi ađ hann vildi taka álíka viđtöl viđ fleiri leiđtoga, frá ţeim sem viđ á Vesturlöndum klöppum fyrir og hinum sem viđ fyrirlítum. Gamli góđi blađamađurinn mćttur sem rćđir viđ alla og birtir afraksturinn fyrir okkur ađ melta - ekki ţessi nútímalegi sem telur ađ ţöggun sé góđ fréttamennska. 

lf1+

lf2

Ţađ hefur auđvitađ sýnt sig ađ slík blađamennska er bćđi nauđsynleg og holl, og ţađ sem er best: Eftirsótt. Ţöggunin, ritskođunin og ásakanir um ađ hinir og ţessir séu samsćriskenningasmiđur bítur einfaldlega ekki lengur. Ţegar okkur var sagt á veirutímum ađ ţađ vćri bara ein rétt skođun ţá gekk ţađ nokkuđ vel, en mun ekki ganga upp aftur. Sá tími er liđinn. Ţegar okkur er sagt hvađa stríđ eigi skiliđ alla okkar ástríđu og allt okkar launafé, og hvađa stríđ skipta okkur engu máli, ţá lokast einfaldlega fleiri og fleiri eyru. 

Ţađ er ekki af ţví ađ viđ getum ekki haft skođun á hinu og ţessu heldur ađ sú skođun eigi ekki endilega ađ rigna á okkur ađ ofan og vera hin eina rétta. Fleiri mega finnast og viđ eigum jafnvel ađ geta myndađ hana sjálf.

Framundan eru stórar uppsagnalotur hjá mörgum stórum fjölmiđlum. Blađamenn sem ţorđu ekki ađ mynda sér skođun, og völdu frekar ađ endurvarpa skođunum annarra, verđa atvinnulausir og reyna ađ koma sér ađ í hlađvörpum eđa sem fjölmiđlafulltrúar hins opinbera. Ađrir, sem ţora ađ vera blađamenn, og hafa geta veriđ ţađ innan fjölmiđlafyrirtćkja, blómstra vonandi.

En eitt er víst: Allt er breytt, og vonandi ertu međ á nótunum, og ţorir jafnvel ađ fara mynda ţér ţínar eigin skođanir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband