Góðir grannar

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingarleyfi fyrir mosku við Suðurlandsbraut 76. Þetta er næsta lóð við Hjálpræðisherinn. Hjálpræðisherinn er kannski að fá góða nágranna þarna. Núna verður auðvelt fyrir hælisleitendur að komast í bænastund og í kjölfarið í ókeypis súpu án þess að þurfa ferðast langar vegalengdir.

Tvö trúarbrögð deila athyglinni á þessum áberandi stað fyrir ökumenn Miklubrautar. Ekki veit ég hvort það var tilviljun eða gert viljandi. Kannski sumir sjái ögrun í því á meðan aðrir sjá fegurð og fjölbreytileika mannsins birtast okkur í góðum en ólíkum nágrönnum.

Það blasir samt við að Hjálpræðisherinn þarf að koma fyrir stórum krossi á lóð sinni svo hinn múslímski máni ofan á hárri súlu (sýndur á sumum teikningum en ekki öðrum) fái ekki alla athyglina.


mbl.is Leyfi fyrir mosku hefur verið veitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Geir jafnan; sem og þið önnur, gesta Geirs !

Geir !

Minni þig á; sem aðra hjerlenda, að sú bráðsnjalla

lausn, sem Þorgeir Þorkellsson Ljósvetningagoði stakk

upp á á Þingvöllum um aldamótin 1000 er - og ætti að 

vera í fullu gildi í dag, sem og í fortíðinni sem og 

á komandi tímum:: þ.e. 1 siður í landinu, þótt svo 

heiðingjar (Ásatrúarmenn og aðrir) mættu blóta á laun.

Og það; í orðanna fyllstu merkingu.

Hvers vegna; ættum við rótgrónir Íslendingar aftur í

aldir að fallazt á, að þeir Múhameðsku fengju að reisa

mosku - hvort heldur er:: í Reykjavík eða annarrs staðar ?

Frekja; sem og uppivaðzla Múhameðstrúarmanna / sem og

Gyðinganna á sjer lítil takmörk, sama hvert liðið er

í heiminum.

Leiðinlegur sjer þarfa lýður; sem mun aldrei aðlagazt

okkur nje öðrum á Vesturlöndum / hvað þá Austurlöndum

eða annarrs staðar:: yfirleitt.

Tekurðu eftir Geir; hversu hógværir Hindúar og Bhúdda

trúarmenn eru t.d., í öllum hefðbundnum samkiptum, í saman

burði við það fólk, sem aðhyllist hinar leiðinlegu

Semitísku kreddur, kenndar við Kóran og Gamla Testamentið ?

Með beztu kveðjum; að vanda, af Suðurlandi /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.3.2024 kl. 18:16

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Í New York má finna bænahús ólíkra trúarbragða í sömu götum, til dæmis sýnagógur gyðinga og moskur íslamstrúarfólks.

Ásatrúarmenn hafa um nokkurt skeið unnið að byggingu hofs í Öskjuhlíð í útjaðri kirkjugarðs þar sem er kristileg kapella.

Nábýli ólíkra trúflokka þarf ekki að vera neitt vandamál fyrir fólk sem er friðelskandi og stjórnast ekki af hatri.

Sjálfur er ég ekki hneigður að tilteknum trúabrögðum af neinum sérstökum hita. Mér finnst sjálfsagt að virða trú allra sem fara með friði og það angrar mig ekkert þó að þeir hafi sín samkomuhús svo lengi sem að öll umgengni er eðlileg og veldur engum sérstöku ónæði.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.3.2024 kl. 23:34

3 identicon

Sælir; á ný !

Guðmundur fornvinur Ásgeirsson !

Eins; og kom fram í athugasemd minni í dag (kl.18:16) er um

að ræða ofríkis- og ofstækisfyllstu kreddur eingyðisins, sem

sprottið hafa upp í Mið- Austurlöndum (fyrst Gyðingdómurinn -

síðan Múhameðstrúin) og hvorum tveggju er ekki minnsta ástæða

til að sýna umburðarlyndi, af neinu tagi - í bráð nje lengd.

Sagan einfaldlega; sýnir okkur það, Guðmundur minn.

Með sömu kveðjum; sem þeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.3.2024 kl. 23:50

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sæll Óskar Helgi.

Ég er, eins og þú, ekki hrifinn af ofstæki í neinni mynd.

Umburðarlyndi mitt nær til friðelskandi fólks, ekki ofstækismanna.

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 17.3.2024 kl. 00:03

5 identicon

Sælir; sem fyrr !

Guðmundur !

Sjálfur; ert þú vel meinandi að upplagi - en áhangendur

illyrma trúarbragðanna frá Mið- Austurlöndum láta sjer

í ljettu rúmi liggja, viðhorf þess fólks, sem alizt hefur

upp við hefðbundna siðmenningu, þegar þeir austrænu hyggjast

kúga fólk af öðrum uppruna, undir sínar fáránlegu kreddur.

Með; ekki síðri kveðjum - en þeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.3.2024 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband