Tálmunardeild lögreglunnar, get ég ađstođađ?

Ţau sitja enn töluvert í mér ţessi orđ úr frétt Nútímans:

Samkvćmt heimildum Nútímans innan úr lögreglunni var mál drengjanna ţriggja búiđ ađ skipta upp embćttinu í tvö liđ – ţar voru starfsmenn sem láku upplýsingum til vina og vandamanna Eddu Bjarkar og höfđu mikla samúđ međ málstađ hennar en svo hópur starfsmanna sem hélt leitinni linnulaust áfram en međ mikilli leynd frá miđjum desember ţar sem grunur um leka hafđi ítrekađ komiđ upp. Síđarnefndi hópurinn fann svo drengina í gćr.

Hérna get ég ekki betur séđ en ađ innan lögreglunnar séu reknar tvćr algjörlega ađskildar nálganir á löggćslu ţegar móđir sviptir börn föđur ţeirra: 

  • Lögreglumenn sem sinna löggćslu
  • Lögreglumenn sem styđja viđ tálmun

Ef einhver svarar í símann, „tálmunardeild lögreglunnar, get ég ađstođađ?“, ţá ţarf ađ biđja um ađ símtaliđ sé flutt á löggćsludeildina.

Fyrri hópurinn virđist vera frekar nýlega stofnađur ţví tugir íslenskra feđra hafa ţurft ađ horfa upp á mćđur barna ţeirra rífa ţau upp međ rótum og flytja á hjara veraldar, ţvert á alla samninga, án afleiđinga. Núna geta feđur mögulega hringt í lögregluna í slíkum málum og beđiđ um löggćsluhluta hennar. 

Nú veit ég ađ ţađ eru til einstaklingar sem telja ađ ef mamman vill bara međlögin en ekki föđurinn í líf barnanna ađ ţá geti fađirinn bara haldiđ kjafti og sćtt sig viđ ţađ. Hann má gleyma öllum rannsóknum sem sýna hvađ slíkt sé slćmt fyrir börnin. Hans metnađur fyrir hönd barna hans má fjúka út um gluggann. Hans ást á börnunum, og ást ţeirra á föđur, telur ekki af mamman er fjárţurfi tálmunarkvendi. En ég er ósammála, og vonandi löggćsludeild lögreglunnar líka, ef hún á annađ borđ fćr ađ starfa áfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Las ţessa "frétt" og fannst hún strax stórskrýtin
en blađmönnum er í dag nokkur vorkunn í ţví ađ reyna finna einhvađ sem vekur athygli eđa bćta viđ einhverju sem er fjársterkum styrktarađilum í hag.

Ég held ađ ţađ sé alveg á hreinu ađ sá ađili sem borgađi fyrir einkaţotuna til Noregs var áđur búinn ađ ráđa hér her manns til ađ dreifa áróđri sér og vinkonu sinni í hag eftir mannrániđ gagngert til ađ hafa áhrif á almenningsálitiđ á Íslandi 

Grímur Kjartansson, 29.12.2023 kl. 15:47

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Grímur,

Í Noregi tala menn um hakkavél Eddu. Og já, ríki heildsalinn/tannsmiđurinn er fjárhagslegi bakhjarlinn ađ baki barnaráninu og sennilega líka búinn ađ rétta út fimmţúsundkalla til ţeirra sem földu börnin ţegar mamma fór í grjótiđ.

Nútíminn er ađ taka mikla áhćttu međ fréttaflutningi sínum og síđur en svo ađ dansa í takt viđ einhverja fjársterka styrktarađila, ef ég skil ţig rétt. 

Geir Ágústsson, 29.12.2023 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband