Kennitöluflakk yfirvalda

Menntamál á Íslandi eru í molum, bćđi ţau á könnu ríkis og sveitarfélaga. Grunnskólanemendur hrapa í námskönnunum (á međan einkunnir standa í stađ eđa hćkka). Framhaldsskólar kvarta yfir ólćsum nemendum úr grunnskóla. Háskólar kvarta yfir illa undirbúnum nemendum úr framhaldsskóla. Háskólanám er hćtt ađ skila sér í hćrri launum enda eru margar námsleiđir frekar ómerkilegur pappír og ávísun á atvinnuleysi. 

Er eitthvađ eftir sem er í lagi?

Ríkiđ ćtlar ađ bregđast viđ ţessu ástandi međ kennitöluflakki. Í stađ einnar stofnunnar kemur önnur. Trúir ţví einhver ađ ţetta breyti einhverju? Menntaskólastofnun er hvađ frćgust fyrir ađ gefa út klámfengiđ efni fyrir ung börn. Á ţađ ađ breytast? Auđvitađ ekki. 

Vellíđan í skólum er talin mikilvćgari en námiđ, og ćtti ţó bćđi ađ geta hangiđ ágćtlega saman. Börnum er kennt ađ líffrćđin sé bara hugarburđur feđraveldisins og ađ ţau séu ađ tortíma veröldinni međ tilvist sinni. Ţeim er plantađ fyrir framan skjá til ađ gleypa ţar einhver forrit á međan kennarinn getur slappađ af međ kaffibollann sinn. 

Kennitöluflakk yfirvalda mun engu breyta en mögulega veita svolítinn gálgafrest. Nú er hćgt ađ bera ţví viđ í nokkur ár ađ ný stofnun sé ennţá ađ innleiđa ýmsar góđar breytingar en ţađ taki auđvitađ tíma og hafi reynst flóknara en til stóđ. Á međan bíđum viđ ţolinmóđ eftir nćstu Pisa-könnun, gefiđ auđvitađ ađ niđurstöđur hennar fáist birtar.

Ef ég vćri foreldri á Íslandi myndi ég íhuga uppreisn gegn kerfinu og ţví ađ heimta ađ fá framlög til skóla beint í vasann og leita annarra leiđa.


mbl.is Önnur nálgun hjá nýrri Menntamálastofnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Algjörlega sammála.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 15.12.2023 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband