Leiđir til ađ féfletta launamanninn

Kćri lesandi,

Ég er ađ vinna ađ svolítilli blađagrein (sennilega fyrir Morgunblađiđ) sem fjallar um leiđir til ađ féfletta launamanninn. Ég tel mig hafa náđ nokkuđ vel utan um ţađ en er kannski ađ gleyma einhverju mikilvćgu.

Vantar eitthvađ á ţennan lista?

  • Verđbólga
  • Framúrkeyrsla á fjárheimildum hins opinbera
  • Miklar og ţungar reglur međ tilheyrandi eftirliti og leyfisgjöldum
  • Fákeppni vegna ţungs regluverks
  • Einokunarrekstur ríkisins
  • Lántökur hins opinbera (ríkis, sveitarfélaga, opinberra fyrirtćkja)
  • Frysting á frambođi í umhverfi aukinnar eftirspurnar, ţá sérstaklega á rafmagni (sem ţrýstir upp verđi og blćs út hagnađ rafmagnsframleiđenda sem opinberir eigendur stinga í vasann)
  • Jađarskattar (á t.d. húsaleigubćtur og ellilífeyri)
  • Almennt svindl, ţjófnađir og innbrot (ţar sem glćpamađurinn er a.m.k. ekki ađ ţykjast vera rćna fyrir hönd ţess rćnda)

Öll hjálp vel ţegin. Ţá nć ég kannski ađ senda til birtingar um helgina og sjá birt eftir helgi. Fínt veganesti fyrir stjórnmálamenn í vetur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Launatengnd gjöld eru komin yfir 50 prósent.

Guđmundur Ingi Kristinssin (IP-tala skráđ) 16.8.2023 kl. 20:03

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Já, óbein ţátttaka í Úkraníustríđinu međ milljarđa kr. fjáraustur í stríđsreksturinn. Launamađurinn borgar hćrri skatta vegna ţess. Hćlisleitenda málaflokkurinn kostar 4 manna fjölskyldu 240K kr. árlega ef miđađ er viđ 20 milljarđa útgjöld. Risavaxin stjórnsýsla ríkisins kostar stórfé fyrir launamannninn og hann er eltur í gröfina međ erfđaskatt. Lífs eđa liđinn, stóri bróđir sér um ađ tćma vasa Jóns og Gunnu! 

Birgir Loftsson, 16.8.2023 kl. 20:03

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđmundur,

Gćtir ţú útskýrt ţetta betur? "Launatengd gjöld", ertu ţá ađ meina gjöld sem atvinnurekandi borgar úr launasjóđi til báknsins frekar en launamannsins?

Birgir,

Góđ athugasemd sem ég ćtla ađ fella undir allskonar ţađ sem bákniđ finnur sér til dundurs međ launafé launamannsins. Ađ mata stríđsmaskínu er jú sögulega séđ mjög góđ leiđ til ađ eyđa ţví fé. 

Og mata hćlisleitendur, svokallađa, međ ókeypis tannlćknaţjónustu, leigubílum og annađ gott. 

Erfđaskatturinn frábćrt dćmi.

Takk, báđir!

Geir Ágústsson, 16.8.2023 kl. 20:30

4 identicon

Launţegi borgar rúm 25 prósent og launagreyđandi annađ eins. Hćgt ađ fá nakvćmar tölur hjá stéttarfélögum. Launatengd gjöld eru hlutfall af launum.

Guđmundur Ingi Kristinssin (IP-tala skráđ) 16.8.2023 kl. 21:14

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er hreinn og klár ţjófnađur: https://www.visir.is/g/20232399483d/islendingar-auka-framlog-sin-til-oryggis-og-varnarmala
Ef ţú trúir ţví ađ eitthvađ af ţessum pening rati til Úkraínu, eđa nýtist í eitthvađ vitrćnt, ţá er Vatnajökull til sölu.  Special price for you, my friend.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.8.2023 kl. 21:49

6 identicon

Ekki gleyma öllu tengdu svokallađar hamfarahlýnunar, nú á ađ fara eyđa helling af peningum í einhver bréf sem segja ađ viđ séum ađ "menga" minna.

Halldór (IP-tala skráđ) 17.8.2023 kl. 09:09

7 identicon

Skođađu ráđningar hjá utanríkisráđuneytinu.  Mér skilst ađ ţar hafi 200 nýjir  starfsmenn veriđ ráđnir undir ŢKRG.  

Jóhann Guđmundsson (IP-tala skráđ) 17.8.2023 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband