Mánudagur, 8. maí 2023
Óumdeildir stjórnmálamenn eru algjörlega gagnslausir
Mögulega tilvitnun ársins eđa áratugarins eđa jafnvel aldarinnar er ţessi:
En óumdeildir stjórnmálamenn eru algjörlega gagnslausir.
Ţađ er enginn annar en Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sem lét ţetta eftir sér, auk margra annarra gullkorna.
Ţetta er alveg hárrétt hjá honum. Raunar gildir ţessi tilvitnun um hćfa stjórnendur af öllu tagi, sem ţurfa stundum ađ reka fólk, skera niđur og breyta um stefnu.
Greining Sigmundar er hárrétt. Stjórnmálamenn standa ekki undir nafni. Ţeir ćttu ađ kallast fundafólk. Ţetta eru einstaklingar sem ţora ekki ađ stjórna neinu en framleiđa ţeim mun meira af pappír í formi fundagerđa, minnisblađa og ályktana.
Í nokkur ár var Sigmundur Davíđ gagnlegur (og ţar međ umdeildur) stjórnmálamađur. Hann togađi Ísland úr feninu sem ţađ var sokkiđ í í kjölfar hrunsins og ríkisstjórnarinnar sem tók viđ í kjölfar ţess. Hann reif kjaft, tók erfiđar ákvarđanir, fann gott fólk til ađ leysa erfiđ verkefni, stóđ á sínu og uppskar mikiđ. Mjög mikiđ. Fyrir hönd Íslands.
Síđan breyttist eitthvađ. Ég vonađi alltaf ađ Sigmundur Davíđ myndi rísa upp á veirutímum og taka málstađ almennings gegn ofríki yfirvalda, sem í raun afsöluđu sér völdum sínum til embćttismanna međ ţrönga hagsmuni. En nei. Núna er eitthvađ ađ gerast og breytast. Kannski er gamli Sigmundur Davíđ ađ vakna til lífsins. Annar ţingmađur, í sama flokki, Bergţór Ólason, er líka búinn ađ vera mjög beittur undanfarna mánuđi.
Er hćgt ađ leyfa sér ađ hlakka til nćstu kosningabaráttu? Er afrit af Framsóknaflokknum ađ breytast í sjálfstćđan flokk? Ţađ vćri óskandi, ţó ekki vćri nema til ađ búa til tilbreytingu í hlađborđi sem býđur ekki upp á neitt nema kaldar núđlur međ mismunandi kryddi. Sumir eru ađ bíđa eftir steik, sjáđu til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:58 | Facebook
Athugasemdir
Hárrétt hjá Sigmundi Davíđ.
Hann er ađ ná vopnum sínum, á ný.
Eini sjálfstćđismađurinn á ţingi.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.5.2023 kl. 20:44
Ađeins tveir stjórnmálamenn hafa sýnt stjórnvisku og djörfung sem gagnast hefur okkur Íslendingum til lausnar á stórum vandamálum hin síđari ár.
En ţađ eru ţeir Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, fyrrverandi forsćtisráđherra.
Kreppan áriđ 2008 var stóra máliđ sem ţessir menn leystu.
Höfum viđ ţjóđin, sýnt ţessum mönnum verđskuldađ ţakklćti? Nei síđur en svo.
Ţakklćtiđ okkar er á svipuđum nótum og ţegar lýđurinn í Jerúsalem gerđi hróp ađ Pílatusi og heimtađi ađ hann krossfesti frelsarann Jesú Krist.
Ég tel ađ Sigmundur sé nú einni ţingmađurinn sem sannarlega talar fyrir velferđ ţjóđarinnar á Alţingi, eins og hann var kosinn til ađ gera, á međan flestir keppast viđ ađ taka undir lög sem afsala sjálfstćđi ţjóđarinnar til ESB.
Lýsing hans sjálfs á Ţingheimi er rétt hárrétt.
Guđmundur Örn Ragnarsson (IP-tala skráđ) 8.5.2023 kl. 20:50
Sćll Geir.
Hafđu sćll minnt á Sigmund Davíđ og mikilvćgi hans fyrr og síđar.
Stađan er ţannig nú ađ ekkert er nauđsynlegra en
ađ VG víki úr stjórnarráđinu og inn komi Miđflokkurinn
og ţar međ er tryggt ađ tekiđ verđi á ţeirri gengdarlausu vitfirringu
sem viđ horfum upp á dag hvern.
Ragnar Ingólfsson á heiđur skiliđ fyrir framtak sitt
og ástćđa til ađ hvetja alla til ţátttöku í mótmćlunum á laugardaginn.
Húsari. (IP-tala skráđ) 9.5.2023 kl. 11:36
Einu sinni var mađur sem var ţeirri gáfu gćddur, ađ lćkna hvađa sjúkdóm sem er og halda rćđur sem voru stútfullar af gagnlegri visku og speki.
Hann gat líka séđ til ţess ađ veisluglađir gátu tekiđ gleđi sýna á ný, eftir ađ gleđivökvinn klárađist óvćnt.
En ţrátt fyrir fr´bćrar gáfur og hćfileika var hann afţakkađur.
Ţeir sem afţökkuđu hann, eru enn ađ störfum víđa í nefndum og stjórnum vesturlanda.
Af hverju haldiđi ađ kristnifrćđi sé bönnuđ hér á landi í dag ?
Loncexter, 9.5.2023 kl. 17:16
Fölmiđlaherferđ var lengi í gangi til ţess ađ sverta ímynd SDG.
Einu sinni var SDG í mismunandi skóm vegn ţess ađ hann var illa bólginn á öđrum fćtinum - ţađ átti ađ vísa til ţess ađ hann var heimskur og bjáni.
SDG gerđi stundum mistök ađ segja hluti sem hćgt var ađ túlka ađ ekkert var ađ marka hans orđum, en heilt yfir gerđi hugsađi hann um hagsmuni Íslensku ţjóđarinnar. Hann var ţví hćttulegur yfriţjóđlega valdinu og var ţví komiđ frá völdum og mannorđ hans dregiđ niđur í svađiđ.
Bragi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 10.5.2023 kl. 14:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.